- Auglýsing -
Staðreyndarvilla kom fram í frétt Mannlífs í gær.
Í frétt í gær um skotárásina í Úlfarsárdal var því haldið fram hjá Mannlífi að Gabríel Duane Boam hafi verið einn af þeim sem stunginn var í Bankastrætismálinu svokallaða. Það er ekki rétt, Gabríel sat í fangelsi þegar árásin átti sér stað.
Mannlíf biðst velvirðingar á þeim mistökum.