Miðvikudagur 8. febrúar, 2023
-3.2 C
Reykjavik

Íris Ellenberger um frumvarp Jóns: „Látum ekki blekkjast af þessu rasíska og teknókratíska bulli“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Íris Ellenberger, sem er dósent við sagnfræðideild Háskóla Íslands, gagnrýnir harðlega nýtt útlendingafrumvarp sem dómsmálaráðherra, Jóns Gunnarsson, en Jón mælti fyrir frumvarpinu nýlega.

Íris er ekki vera sátt með orðræðu Jóns og kallaði hana rasíska í nokkrum færslum á samfélagsmiðlinum Twitter:

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra

„Dómsmálaráðherra var rétt í þessu að mæla fyrir útlendingafrumvarpinu. Fjallar um „góðu“ flóttamennina sem þurfa „raunverulega á skjóli að halda.“ Ýjar þar með að því að það séu „slæmir“ útlendingar með annarlegar hvatir að baki umsóknum sínum.

Þetta er mjög varasöm orðræða og hún er til þess fallin að búa til falska tvíhyggju sem demóníserar hluta hælisleitenda sem falla ekki að mjög þröngri skilgreiningu stjórnvalda á því hvað sé „raunveruleg“ þörf á skjóli.“

Bætir þessu við að lokum:

- Auglýsing -

„Látum ekki blekkjast af þessu rasíska og teknókratíska bulli.“

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -