Könnun: Borgin vill banna nagladekk í Reykjavík

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fjöldi bíla í höfuðborginni eru á nagladekkjum og hafa á snjólitlum vetri spænt upp malbik og valdið svifryki. Eru nagladekk ein helsta orsök svifryksmengunar. Í Fréttablaðinu í dag er fjallað um að meirihlutinn í umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur hafi fært til bókar á fundi að svifryk sé ógn við líf fólks og heilsu og sé óásættanlegt að það setja heilsu höfuðborgarbúa í hættu. Það verði að draga sem mest úr allri nagladekkjanotkun.

Þá var farið yfir nýja rannsókn Vegagerðarinnar um svifryk og nagladekk. Ein niðurstaðan er sú að nagladekkjanotkun enda sé langveigamesti þátturinn í myndun svifryks frá umferð á höfuðborgarsvæðinu.

Borgin vill lagaheimild frá ríkinu til að banna nagladekk á höfuðborgarsvæðinu. Hingað til hafa stjórnvöld neitað borginni um þá ósk.

En við spyrjum lesendur Mannlífs: Á að banna nagladekk á höfuðborgarsvæðinu?

Borgin vill banna nagladekk á öllu höfuðborgarsvæðinu? Hvað finnst þér?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -