Laugardagur 18. maí, 2024
9.8 C
Reykjavik

Stjórnarandstæðan bjargaði jólum öryrkja – Fá 53.000 kr. skattfrjálst og skerðingarlaust

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Undanfarið hefur stjórnarandstaðan á Alþingi barist fyrir því að öryrkjar fái greidda eingreiðslu líkt og þeir fengu fyrir síðustu jól. Í síðustu viku lögðu fulltrúar stjórnarandstæðinga í fjárlaganefnd fram breytingatillögu við fjáraukalög er snéru að eingreiðslunni. Í kvöld náðist svo samstaða um málið í fjárlaganefnd og munu því öryrkjar fá 53.000 kr. eingreiðslu, skattfrjálsa og skerðingalaus með öllu.

Björn Leví Gunnarsson, fulltrúi Pírata í fjárlaganefnd, skrifaði um málið á Facebook í kvöld.

„Það er því gleðitíðindi að stjórnarmeirihlutinn hafi loks fallist á tillögu stjórnarandstöðunnar og að fjárlaganefnd standi að baki slíkri tillögu!“

Píratar fagna eins og aðrir í stjórnarandstöðunni

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -