• Orðrómur

VERÐKÖNNUN- Húðvörur mun dýrari í Hagkaup en Fjarðarkaupum – Allt að tæplega 37prósent munur

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Verðkönnun Mannlífs sýndi fram á að verð á húðvörunum sem athugað var hjá Hagkaup og Fjarðarkaupum, reyndist í næstum öllum tilfellum hærra hjá Hagkaup. Í 30 tilfellum af 33 var Hagkaup með hærra verð en Fjarðarkaup.Verðmunurinn var allt að tæp 37 prósent.

 

Mannlíf skoðaði verð á húðvörum hjá Fjarðarkaupum og Hagkaupum að þessu sinni. Skoðaðar voru 33 vörutegundir og voru verð fengin í Fjarðarkaup Hafnarfirði og Hagkaup Smáralind.  Fjögur húðvörumerki sem njóta töluverða vinsælla hjá neytendum voru skoðuð, CeraVe, Nivea, Neutrogena og Nip & Fab.

- Auglýsing -

 

Niðurstöður

Hagkaup reyndist með hærra verð í 30 tilfellum af 33 og Fjarðarkaup í 3 tilfellum af 30.

- Auglýsing -

Munurinn lá á bilinu 2,3 prósent upp í 36,5 prósent.

 

22 vörutegundir báru 15 til 36,5 prósent hærra verð hjá Hagkaup.

- Auglýsing -

8 vörutegundir báru 2,3 til 10 prósent hærra verð hjá Hagkaup.

Þrjár vörur voru á hærra verði hjá Fjarðarkaupum á bilinu  2,5 til  17,7 prósent

 

 Hér að neðan má sjá töflu með öllum upplýsingum.

 

VaraHagkaupFjarðarkaupMunur
CeraVE hydrat cleanser 473 ml2699211827.4%
CeraVE hydrat cleanser 237 ml2499199825.1%
CeraVe Moisturising cream 170g (Túba)2799219827.3%
CeraVe Moisturising cream 454g  (Dós)4399342828.3%
CeraVe Moisturising lotion 236 ml2799219627.5%
CeraVe Renewing Foot cream 86 ml2499192829.6%
CeraVE Reparative hand cream 50 g1499109836.5%
Nivea Q10 energy dagkrem 50 ml184917992.8%
Nivea Q10 power dagkrem 50 ml16991799-5.6%
Nivea augnfarðahreinsir 125 ml4494392.3%
Nivea Glow augnfarðahreinsir 125 ml929953-2.5%
Nivea pore purifying, djúphreinsigel559679-17.7%
Nivea hreinsimjólk 200 ml74964915.4%
Nivea express hydration 48h lotion 250 ml6496293.2%
Nivea repair & care 72h lotion 250 ml7497194.2%
Neutrogena hydro boost augnkrem3099251823.1%
Neutrogena hydro boost gel krem 50 ml3799314320.9%
Neutrogena hydro boost water gel 50 ml3799314320.9%
Neutrogena hydro boost skin rescue 50 ml3799316819.9%
Neutrogena hydro boost sleeping cream 50 ml3799316819.9%
Neutrogena  Cellular boost næturkrem 50 ml4299339826.5%
Neutrogena Cellular boost vitamin c polish 75 ml239923283.0%
Neutrogena Cellular boost dagkrem 50 ml4299339826.5%
Neutrogena Cellular boost augnkrem 15 ml4299339826.5%
Nip +Fab charcoal púðar  60 stk2199199810.1%
N+F  charcoal tonic 100 ml3899304827.9%
N+F  charcoal hreinsir 145 ml259923888.8%
N+F charcoal serum 50 ml389936486.9%
N+F teen skin salicylic púðar 80 ml1599133120.1%
N+F Retinol dagkrem 50 ml4199347121.0%
N+F Retinol næturkrem 50 ml4299354521.3%
N+F vítamín C púðar2199178023.5%
N+F vítamín c serum3799299826.7%

 

Mannlíf framkvæmir verðkannanir tvisvar sinnum í viku og eru þær birtar á mánudögum og föstudögum. Ef þú hefur ábendingu um verðkönnun sendu þá póst á [email protected]

 

 

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -