Á hvað er Bríet að hlusta?

Tónlistarkonan Bríet er heldur betur á blússandi siglingu um þessar mundir en hún var valin bjartasta vonin á Íslensku Tónlistaverðlaununum sem fóru fram fyrir skömmu.

Fyrir ekki svo löngu sendi Bríet frá sér lagið Dino en laginu má lýsa sem draumkenndu poppi með R&B áhrifum.  Bríet er með um eina og hálfa milljón spilanir á Spotify og er það bara byrjunin.

Heyrst hefur að Bríet vinnur að sinni fyrstu sóló plötu í fullri lengd og er áætlað að hún komi út seinna á þessu ári.

Bríet er mikill tónlistargrúskari og er því tilvalið að fá hana í topp 10 á Albumm.is. Bríet sagði Albumm á hvaða tíu lög hún er að hlusta á um þessar mundir og er listinn ansi þéttur.

Hægt er að hlusta hér.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is