Twitter logar vegna gjaldþrots Primera Air

Óánægðir viðskiptavinir Primera Air láta í sér heyra á Twitter.

Flugfélagið Primera Air er gjaldþrota og hefur öllum ferðum félagsins verið aflýst. Mikil óvissa hefur ríkt meðal viðskiptavina félagsins síðan tilkynnt var um gjaldþrotið á vefsíðu félagsins.

Twitter hefur logað síðan og spurningarnar hlaðast upp á Twitter-síðu Primera Air. Óánægðir viðskiptavinir vilja vita hvort þeir fái endurgreiðslu og farþegar sem eru strandaglópar vegna gjaldþrotsins leita svara.

Meðfylgjandi eru nokkur tvít óánægðra netverja.

AUGLÝSINGÞess má geta að á vef Samgöngustofu kemur fram að farþegar kunna að eiga kröfu á hendur Primera Air, m.a. á grundvelli reglugerðar um réttindi flugfarþega.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is