Lífrænt plast og nýir litir

Nýjir litir af þekktustu hirslu Kartell.

Ítalska húsgagnafyrirtækið Kartell hefur sett á markað nýja útgáfu af sinni þekktustu hirslu en hún er nú framleidd úr lífrænu plasti.

Hönnunin er unnin í samstarfi við ítalska plastframleiðandann Bio-on sem sérhæfir sig í lífrænu plasti og er það unnið úr lífrænum landbúnaðarúrgangi ásamt því að vera algerlega sjálfbært.

Hirslurnar koma í fjórum nýjum litum.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is