#lífsstíll

Sigurður Helgi tók líf sitt í gegn – Sjáðu magnaða breytingu

Sigurður Helgi Pálmason (45), safnvörður í Seðlabanka Íslands, tók örlagaríka ákvörðun fyrir tæpum þremur árum. Í færslu sem hann birti á Facebook á sunnudag,...

Í þriggja ára baráttu við fordóma heilbrigðiskerfisins

Eva Ásrún Albertsdóttir hefur aldrei verið hrædd við að taka u-beygjur í lífinu, hefur starfað lengi sem ljósmóðir, verið þáttastjórnandi í útvarpi og sjónvarpi,...

Hlustaði á innsæið og lífið tók nýja stefnu

Tinna Sverrisdóttir, leikkona, söngkona og heilari, er ævintýragjörn ung kona sem hlustar á hjartað og er óhrædd við að feta nýjar slóðir. Þegar hún...

Flott í ferðalagið

Danska hönnunarhúsið HAY kynnti nýverið vörur sem komnar eru á markað. Þar á meðal eru ferðamál sem hönnuð eru af arkitektinum George Sowden en...

Sækja innblástur í japanskan arkitektúr

Japanir líkt og Finnar eru þekktir fyrir gríðarlega þekkingu á notkun timburs í byggingariðnaði. Þau áhrif hafa teygt anga sína til annarra heimsálfa. Í...

Græna skrímslið; afbrýðisemi

Othello varð heltekinn afbrýðisemi þegar Jago hóf að gefa í skyn að Desdemona kynni að vera ótrú. Í þjáningu sinni stynur hann yfir kvölunum...

Ástríðufullur arftaki

Árum saman var Valentino þekktur sem hönnuðurinn sem elskar konur. Hann naut þess að draga fram fegurð og kosti kvenlíkamans í hönnun sinni og...

Rósmarín má nota í nánast hvað sem er

Rósmarín hefur verið notað sem kryddjurt til matargerðar lengi. Venjulega er best að saxa fersk rósmarínblöð mjög smátt fyrir notkun því að þau eru...

Úr fljótandi yfir í fasta fæðu

Litlu krílin eru fljót að stækka og áður en maður veit af eru þau orðin fullvaxta. Þau sem einn daginn liggja ómálga og ósjálfbjarga...

Óttinn hverfur ekki strax

Ýmis boðefni ráða miklu um hvernig fólk bregst við áreiti og margvíslegum tilfinningum. Allir vita hvernig streita getur safnast upp og skapað lífshættulegt ástand...

Húllahopp, busl og feluleikir

Það getur verið erfitt að hafa ofan af fyrir börnunum í sumarfríinu og foreldrum finnst þeir oft uppurnir með hugmyndir um afþreyingu. Eitthvað sem...

Sælkerar á faraldsfæti

Nokkur góð ráð fyrir munaðarseggi sem ætla að ferðast í sumar.   Bókið stað með góðum fyrirvara Verið búin að bóka einhverja matsölustaði áður en farið er...

Bókin Grænkerakrásir hlaut eftirsótt Gourmand-verðlaun

Matreiðslubókin Grænkerakrásir Guðrúnar Sóleyjar: vegan uppskriftir fyrir mannúðleg matargöt eftir sælkerann og fjölmiðlakonuna Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur hlaut á dögunum hin eftirsóttu alþjóðlegu Gourmand-matreiðslubókaverðlaun í...

Allt léttara og öðruvísi í Hólminum

Unnur Steinsson tók sig upp og flutti með eiginmanni sínum og dóttur frá Reykjavík til Stykkishólms þar sem hún rekur nú hótel Fransiskus í...

Vertu með puttann á púlsinum í sumar

Tjull, stuttir toppar og leður, ótrúlegt en satt, er á meðal þess sem ber hæst í tískunni í sumar.   Stuttir toppar og brjóstahaldarar Stuttir toppar koma...

„Gildi þitt, eiginleikar og hæfileikar breytast ekki þó líkaminn taki minna pláss í veröldinni“

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í nýjasta...

„Haltu þig í meira en kurteisisfjarlægð frá þeim sem vilja vefja þig í fjötra af boðum og bönnum í mataræði“

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira.  Í nýjasta...

Eru þetta æfingarnar sem gera Eddu að fyndnustu konu landsins?

Edda Björgvinsdóttir leikkona og fyrirlesari er tvímælalaust ein af fyndnari konum landsins og hefur verið um árabil. Í síðustu viku bauð hún upp á...

Matvaran sem Julia notar til að halda hárinu fallegu

Julia Roberts er ein af þeim leikkonum sem eru náttúrulega fallegar, með sitt stóra fallega bros, hreina húð og glansandi fallegt sítt hár.  Leikkonan, sem...

Sprenging í sölu á kynlífsleikföngum

Sóttkví, einangrun og samkomubann víða um lönd virðist hafa haft mikil áhrif á sölu kynlífsleikfanga. Kanadamenn eru efstir á blaði yfir þau lönd þar...

Íslenska snyrtivaran sem Kourtney elskar

Kourtney Kardashian var í viðtali á lífsstílsvefsíðunni Rose Inc. þar sem hún var meðal annars spurð um kvöldrútínu sína þegar kemur að húðumhirðu.  Kourtney segist...

Ert þú að veikja ónæmiskerfið?

„Heilbrigðisyfirvöld birta mjög gagnlegar upplýsingar um hvernig hægt er að forðast smit sem allir ættu að fylgja, en á sama tíma getum við einnig...

„Að taka tíma fyrir sjálfan sig er ekki sjálfselska“

Guðrún Arngrímsdóttir og Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir kynntust í Háskóla Íslands og komust að því að þær ættu heilmargt sameiginlegt og hefðu báðar brennandi á...

Litlu skrefin í átt að bættri heilsu

Margir setja sér heilsutengd markmið í upphafi árs. Hér koma nokkur atriði sem gott er að hafa í huga þegar lífsstíllinn er endurskoðaður.  Litlu hlutirnir...

Orðrómur