Mánudagur 15. júlí, 2024
11.8 C
Reykjavik

Stórleikarinn Carl Weathers látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Stórleikarinn Carl Weathers er látinn

Hinn virti leikari Carl Weathers er látinn, hann var 76 ára gamall en fjölskylda hans greindi frá því að hann hafi látist friðsamlega í svefni.

Weathers er þekktastur fyrir hlutverk sín í Rocky-myndunum þar sem hann lék hnefaleikakappann Apollo Creed, Predator þar sem hann lék Al Dillon, Psych-þáttunum þar sem hann lék Boone og The Mandalorian þar sem hann lék Greef Karga en hann leikstýrði einnig nokkrum þáttum af þeirri seríu. 

Áður en Weathers hóf leiklistarferil sinn spilaði hann með Oakland Riders í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í eitt tímabil þar sem hann spilaði 13 leiki.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -