Föstudagur 26. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Dularfullur dauðdagi á Bessastöðum – Heitkona Níelsar mögulega myrt

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Rétt fyrir Jónsmessu andaðist erlend stúlka, Appollónía Schwartzkopf, á Bessastöðum, aðsetri amtmannsins Níelsar Fuhrmanns. Appollónía var heitkona amtmannsins en hann hugðist ekki efna heit sitt. Appollónía hafði undir sitt síðasta sakað ráðskonu amtmanns og dóttur hennar, lagskonu hans, um að brugga henni launráð. Þetta var árið 1724.

Maður að nafni Níels Fuhrmann var sendur hingað til lands árið 1718, hafði þá verið skipaður til að gegna amtmannsstörfum. Með honum í för var kona, Katrín Hólm, sem veitti heimili hans á Bessastöðum forstöðu. Þannig var mál með vexti að Níels var, þegar hann yfirgaf Kaupmannahöfn, heitbundinn Appollóníu Schwartzkopf, en þegar á hólminn var komið var hann tregur mjög til að efna heit sitt.

Állt um þetta mál í nýútkomnu Mannlífi. Sjá hér

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -