2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#alþingi

„Þingið þorði ekki í þetta sinn“

Frum­varp Pírata um af­nám refs­inga fyr­ir vörslu neyslu­skammta fíkni­efna var fellt á Alþingi aðfaranótt þriðjudags þegar 18 þingmenn greiddu málinu atkvæði en 28 greiddu atkvæði...

Frumvarp Pírata um afglæpavæðingu neyslu vímuefna fellt

Frumvarp þingmanna Pírata um afglæpavæðingu vímuefnaneyslu var fellt á Alþingi í nótt.Með frumvarpinu var lagt til varsla á neysluskömmtum fíkniefna yrði ekki lengur refsiverð....

Konur eru ekki uppá punt á Alþingi

„Það er stöðugt verið að reyna afvegaleiða umræðuna með beitingu þaulreyndrar kúgunar- og þöggunaraðferð valdhafanna. Þeirri aðferð langar mig svo til að henda í...

Tilfinningalegur vanþroski á karla-karla Alþingi

„Það er stöðugt verið að reyna afvegaleiða umræðuna með beitingu þaulreyndrar kúgunar- og þöggunaraðferð valdhafanna. Þeirri aðferð langar mig svo til að henda í...

Er ekki dúkkulísa

„Það er stöðugt verið að reyna afvegaleiða umræðuna með beitingu þaulreyndrar kúgunar- og þöggunaraðferð valdhafanna. Þeirri aðferð langar mig svo til að henda í...

Niðurstöðurnar komu Steingrími ekki á óvart – „Því miður“

„Ég get ekki sagt að þetta hafi komið mér á óvart. Því miður,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, í samtali við Mannlíf um...

16% orðið fyrir kynferðislegri áreitni í vinnunni á Alþingi

Niðurstöður könnunar á starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis með sérstakri áherslu á einelti, kynferðislega og kynbundna áreitni voru kynntar í gær. Steingrímur J. Sigfússon, forseti...

„Rekstrarleg ábyrgð RÚV er ekki til staðar og reksturinn míglekur“

„Almenningur í landinu er með nauðungaráskrift að Ríkisútvarpinu. Peningarnir fara mikið til í framleiðslu á afþreyingu í beinni samkeppni við fjölmiðla sem ýmist verða...

Byggingu nýs áfangaheimilis Kvennaathvarfsins flýtt – 100 milljón króna fjárframlag

Byggingu nýs áfangaheimilis Kvennaathvarfsins verður flýtt með 100 milljóna króna fjárframlagi á árinu 2020 samkvæmt tillögu til þingsályktunar um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að...

Leggja til að búinn verði til launasjóður fyrir íslenskt afreksíþróttafólk

Sjö þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um launasjóð íslensks afreksíþróttafólks.Með tillögunni er lagt til að mennta- og menningarmálaráðherra verði falið í samráði við...

Hraðari og einfaldari meðferð hjóna­skilnaðar fyrir þol­endur of­beldis

Átta þingmenn Viðreisnar, Samfylkingar, Pírata og Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um hraðari málsmeðferð hjónaskilnaða og bætta réttarstöðu þolenda heimilisofbeldis.  Kemur þetta fram í...

Bleiki skatturinn fellur niður um mánaðarmót

Svokallaður túrskattur verður felldur niður 1. september næstkomandi. Virðisaukaskattur á tíðavörum mun lækka úr 24% í 11%. Þá verða vörurnar skilgreindar sem nauðsynjavara en...

Siðareglurnar verða endurskoðaðar

Nýlega kom fram í fréttum að Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, undirbúi endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn í samvinnu við Helgu Völu Helgadóttur, formann stjórnskipunar-...

„Í fullkomnum heimi þarf ekki siðanefndir“

Megintilgangur nýrra siðareglna fyrir alþingismenn er að efla gagnsæi í störfum þingmanna og ábyrgðarskyldu þeirra, og jafnframt að efla tiltrú og traust almennings á...

Miðflokkurinn rýkur upp í fylgi á kostnað Sjálfstæðisflokks

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í júlíkönnun MMR en virðist tapa umtalsverðu fylgi yfir til Miðflokksins. Könnunin var gerð dagana 4. til 17. Júlí. Samkvæmt...

Sýnum heilbrigða skynsemi og öryrkjum sanngirni

Höfundur / Pétur Th. Pétursson, framkvæmdastjóri Markus Lifenet ehf. í HafnarfirðiUm nokkurt skeið hefur svonefnt starfsgetumat verið á dagskrá stjórnmálamanna. Hefur mér oft virst...

Brotnar siðareglur og skilorðsbundið fangelsi

Í hverri viku tiltekur Mannlíf þá aðila sem átt hafa góða viku og slæma viku. Að þessu sinni eru það Ásmundur Friðriksson annars vegar...

Þora þingmenn?

Höfundur / Ólafur Stephensen Virðing Alþingis hefur sjaldan verið minni en á undanförnum mánuðum. Botninum var náð þegar popúlískur smáflokkur hélt þinginu í gíslingu vikum...

Þingkona Sjálfstæðisflokksins æst í að einkavæða Íslandspóst: „Þó fyrr hefði verið“

„Mikið er ég sammála og þó fyrr hefði verið segi ég nú bara,” skrifar Bryndís Haraldsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, á Facebook. Hún tekur hér undir...

Vísindi, vopn gegn lýðskrumi

Skoðun Eftir / Jóhönnu Vigdísi GuðmundsdótturLýðskrum (e.populism) vísar til þeirrar tilhneigingar stjórnmálamanna nútímans að skipta íbúum þjóðar í tvo einsleita hópa, annars vegar spillta valdaklíku...

Hann, hún eða annað?

Gríðarleg réttarbót fyrir trans og intersex fólk samþykkt á Alþingi í gær. Ein mesta réttarbót sem snýr að friðhelgi einkalífsins var í gær afgreidd sem...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum