#áramót

Markmiðið var að komast í Skaupið

Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín segir það hafa verið markmið sitt að vera tekin fyrir í Áramótaskaupinu. Sá draumur rættist um áramótin þegar leikkonan Dóra...

Vandræðaskáld með skemmtilega nýárskveðju: „Takk fyrir múturnar Þorsteinn Már“

Dúettinn Vandræðaskáld kveður árið 2019 með skondinni nýárskveðju í nýjasta myndbandi sínu.  Dúettinn samanstendur af Sesselíu Ólafsdóttur, leikkonu og leikstjóra, og Vilhjálmi B. Bragasyni, leikskáldi...

Grilluð bleikja með pestói og sætkartöflumauki

Auðveldlega er hægt að gera fisk að sælkerafæðu með réttri eldun og hér gefur Teddi okkur uppskriftir að einföldum en afar bragðgóðum fiskrétt sem...

Fróðleikur um nýársdag

Janúarmánuður heitir eftir rómverska guðinum Janusi, sem var guð upphafs og inngöngu. Janus hafði tvö andlit, annað vísaði fram og hitt aftur og gat...

Áramótadjammið – Hvaða staðir eru opnir á gamlárskvöld og hvað er um að vera?

Það eru örugglega einhverjir sem vilja fara út í kvöld, gamlárskvöld, og djamma inn í nýja árið.  Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri Secret Solstice tónlistarhátíðarinnar, tók...

Gleðilegt nýtt ár!

Ritstjórn Mannlífs óskar lesendum gleðilegs árs með þökk fyrir samfylgdina á árinu og góðar viðtökur við blaðinu og vefnum.Kæru lesendur við þökkum ykkur fyrir...

Þau fundu ástina 2019

Fjöldi þekktra einstaklinga fann ástina á árinu 2019.Selma Björnsdóttir leik- og söngkona og leikstjóri og Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri á Vísi byrjuðu saman í...

Barnalán ársins 2019

Fjöldi þekktra einstaklinga eignuðust börn á árinu sem er að líða. Gleðitíðindunum var að jafnaði deilt á samfélagsmiðlum, enda barnalán alveg einstakt lán. Þessi/r...

Hártískan fyrir árið 2020

Nú þegar áramótin nálgast er gaman að spá í tískustraumana sem eru fram undan.Vefurinn Refinery29 fékk hárgreiðslumanninn Garren og hárgreiðslukonuna Mandee Tauber til að segja frá því sem verður...

Fyrirboðar, fyrirheit og markmið

Áramót marka lok hins gamla og nýtt upphaf. Nýársnótt er töfrum slungin og þá taka kýrnar til við að tala og álfar að flytja...

15 mest lesnu greinar Séð og Heyrt 2019

Séð og Heyrt var endurvakið í lok október sem undirsíða á Mannlif.is og sem síður í blaðinu Mannlíf sem kemur út alla föstudaga.  Þessar 15...

Skaupið

Áramótamótaskaupið hefur notið ómældra vinsælda frá því að það birtist fyrst á skjám landsmanna árið 1966. Áramótaskaupið, eða Skaupið, kom fyrst á skjáinn árið...

Komi þeir sem koma vilja

Samkvæmt íslenskri þjóðtrú var talið að álfar og huldufólk flyttu búferlum og fyndu sér nýjan bústað á áramótum.Þá var talið að álfarnir og huldufólkið...

Góð ráð fyrir dýraeigendur í kringum áramót

Í tilefni áramótanna minnir Matvælastofnun dýraeigendur á að huga vel að dýrum sínum á meðan á flugeldaskotum stendur þar sem hávaðinn sem þeim fylgir...

Jón og Gunna tróna á toppnum

Jón og Guðrún voru algengustu nöfnin á Íslandi árin 2005 til 2019 samkvæmt gögnum Hagstofunnar. Næstvinsælustu karlmannsnöfnin voru Sigurður og Guðmundur en kvenmannsnöfnin Anna...

Old Fashioned

Old Fashioned1 drykkur1 tsk. fínmalaður sykur eða 1 sykurmoli 4-6 dropar (2 slettur) af angostura bitters 60 ml  viskí eða bourbon ísmolar 1 lengja af appelsínuberki, til skrautsTakið...

Hvað þarf ég mikið af … ?

Þegar boðið er til veislu er gott að hafa yfirsýn yfir það hversu mikið þarf að mat og drykk til að seðja gestina.Freyðandi áramótÁrið...

Hjátrú varðandi nýárs- og gamlársdag

Klæðstu nýjum fötum á nýársdag. Þannig áttu að geta aukið líkurnar á því að þú eignist fleiri nýjar flíkur á árinu.Á miðnætti er mikilvægt...

Bilaðslega gott blini – fullkomið í partýið

Uppskrift að rétti sem er tilvalinn í áramótapartíið.Blini með rauðrófum og reyktum makríl u.þ.b. 20 stykkiBlini: 100 g hveiti ¼ tsk. salt ½ tsk. lyftiduft 1 egg, rauðan skilin...

Þau sögðu já á árinu-Seinni hluti

Árið 2019 játuðu mörg af þekktari pörum landsins ást sína frammi fyrir hvort öðru, ástvinum og guði.   https://www.instagram.com/p/B1UslrnBTgu/Salka Sól (31) og Arnar Freyr (31) stórskemmtilegt...

Kjúklingabollur með engifer, ferskum kryddjurtum og sætri chili-sósu

Hér gefum við uppskriftir að gómsætum kjúklingabollum með engifer, ferskum kryddjurtum og sætri chili-sósu sem eru tilvaldar í áramótapartíið.  Kjúklingabollur:500 g kjúklingahakk, hægt er að...