#flug

Hafa tapað rúmum 30 milljörðum vegna COVID-19

Icelandair hefur tapað tæpum 45 milljörðum króna á árinu. Forstjóri félagsins segir að rekja megi tap upp á rúma 30 milljarða til áhrifa kórónaveirufaraldursins.Icelandar...

„Ánægður með að við séum komin með lendingu“

Forstjóri Icelandair er ánægður með að flugfreyjur skuli hafa samþykkt kjarasamning við félagið. Hann segir að nú sé hægt að horfa fram á veginn.„Ég...

Ánægja með kjörsókn en fólk enn í sárum

Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands samþykktu fyrr í dag kjarasamning milli félagsins við Icelandair. Formaður félagsins segir að ánægja sé með góða kjörsókn en búið...

Flugfreyjur samþykkja kjarasamning og fagna því að viðræðum sé lokið

Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands hafa samþykkt kjarasamning milli félagsins og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair.„Stjórn og samn­inga­nefnd FFÍ fagna því að viðræðum sé lokið og...

Segir lausnina í deilum Icelandair og flugfreyja vera eitur í beinum aðgerðarsinna

Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra og þingmaður lætur verkalýðshreyfinguna heyra það. Segir að „jaðarsettu verkalýðsrekendurnir sem vildu níðast á Icelandair með fé lífeyrissjóðseigenda“ í kjaradeilu...

Icelandair slítur viðræðum við FFÍ og segir upp flugfreyjum

Icelandair hefur lokið kjaraviðræðum við Flugfreyjufélag Íslands án árangurs. Icelandair sér sig knúið til að segja upp þeim flugfreyjum og flugþjónum sem starfa hjá...

Uppselt í Alicante-ferð

Fyrsta Alicante-flug Úrval-Útsýn og VITA er fullbókað. Uppselt er hjá Úrval-Útsýn og VITA í fyrsta flug ferðaskrifstofanna til Alicante, á Spáni, mánudaginn 13. júlí. „Fyrstu...

Flugfreyjur hafna samningi Icelandair – Bogir segir niðurstöðuna „mikil vonbrigði“

Meirihluti fé­lags­manna FFÍ felldi kjara­samn­ing sem samn­inga­nefnd­ir fé­lags­ins og Icelanda­ir skrifuðu und­ir í júní. Forstjóri Icelandair segir þetta mikil vonbrigði. „Með þess­um samn­ingi geng­um við...

„Ég sakna barnanna minna mikið“

Íslendingar sem eru staddir erlendis eiga sumir hverjir í stökustu vandræðum með að komast til landsins. Rúnar Ásþór Ólafsson, sölumaður og frumkvöðull, er einn...

Fastur á Spáni og kemst ekki heim að kenna

Íslendingar sem eru staddir erlendis eiga sumir hverjir í stökustu vandræðum með að komast til landsins. Ívar Hauksson golfkennari er einn þeirra en hann...

Viðurkennir að það hafi verið mistök að tilkynna ekki strax alvarlegt atvik

Fram­kvæmda­stjóri flugrekstr­ar­sviðs Icelanda­ir segir að mistök hafi verið gerð hjá Icelanda­ir þegar rann­sókn­ar­nefnd sam­göngu­slysa var ekki strax til­kynnt um al­var­legt flug­at­vik á Kefla­vík­ur­flug­velli í...

Vildi ekki setja upp grímu á Keflavíkurflugvelli

Lögregla þurfti að hafa afskipti af farþega sem neitaði að fara eftir settum reglum. Farþegi sem kom til landsins um klukkan hálf ellefu í morgun...

Play í loftið í haust

Play hefur trygggt sér nægilegt fjármagn til að hefja flug. Fyrstu flugferðir félagsins eru áætlaðar í haust. Skúli Skúlason, aðaleigandi og stjórnarformaður Play. „Ef COVID þróast...

Vilja koma sér undan kaupum á MAX-vélum

Stjórnendur Icelandair Group skoða nú hvort að fyrirtækið geti komist undan kaupskyldu á Boeing 737-MAX flugvélunum sem það hafði pantað hjá Boeing.Samn­ing­ar Icelanda­ir við...

Telur að skimun í Keflavík komi í veg fyrir Spánarferðir Íslendinga

Það er allsendis óljóst hvenær íslensku ferðaskrifstofurnar byrja að bjóða Íslendingum upp á hinar vinsælu sólalandaferðir til Spánar. Bæði Ferðskrifstofa Íslands og Vita hafa...

Dótturfélag Isavia segir upp öllum flugumferðarstjórum

Dótturfélag Isavia sagði í dag upp hundrað flugumferðarstjórum sínum, sem stýra umferð um íslenska flugstjórnarsvæðið. Öllum verður þeim boðinn nýr ráðningarsamningur með skertu starfshlutfalli...

Stærsti niðurskurður Icelandair blasir við

„Ég held við búum okkur undir það versta, en búumst við því besta,” sagði Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna í kvöldfréttum Stöðvar...

Icelandair sagt fara gegn tilskipun Bandaríkjamanna

Bandarísk stjórnvöld hafa gefið út tilskipun þar sem ítrekað er við flugfélög að farþegar sem hafa keypt flugferð sem er aflýst eða breytt vegna...

Bandaríkjamenn hvattir til að snúa heim frá Íslandi

Bandarísk stjórnvöld hvetja bandaríska ríkisborgara sem eru staddir á landinu til að huga að heimferð.Þetta kemur fram í skilaboðum frá bandarískum stjórnvöldum sem voru...

Eiga rétt á að fá pakkaflugferðir endurgreiddar vegna COVID-19

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, hvetur stjórnendur fyrirtækja til að koma til móts við neytendur með sanngjörnum hætti á tímum kórónaveirunnar. Hann segir að fyrstu...

Á sjötta hundrað farþegar í fjöldahjálparstöðinni

Yfir 500 flugfarþegar komu í fjöldahjálparstöðina, sem Rauði krossin opnaði í íþróttahúsinu í Reykjanesbæ, í nótt, bæði farþegar sem eiga morgunflug í dag og...

Þorbergur skilur ekki af hverju hann var handtekinn

Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, skilur ekki af hverju hann var handtekinn í flugvél Wizz Air í Noregi í haust. Þessu greindi hann...

Lögregla í útkall vegna leik manns með flugdreka sem truflaði flugumferð

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gærkvöldi sökum þess að leikur manns með flugdreka í Nauthólsvík var sagður trufla flugumferð. Fram kemur í...

WAB air án Skúla Mogensen

Tveir fyrrverandi lykilstjórnendur hjá WOW air ásamt hópi fjárfesta vinna nú að stofnun nýs flugfélags, sem ber heitið WAB air, á grundvelli WOW. Fyrrverandi...

Öllum flugferðum SAS aflýst á Keflavíkurflugvelli

Farþegar skandinavíska flugfélagsins strandaglópar. Öllum flug­ferðum skandi­nav­íska flug­fé­lags­ins SAS hef­ur verið af­lýst á Kefla­vík­ur­flug­velli í dag, bæði kom­um og brott­för­um. Frá þessu er greint á...