#góð ráð
Góð ráð til að minnka matarsóun á heimilinu
Með því að minnka matarsóun á heimilinu erum við ekki bara að spara pening heldur erum við að taka skref í rétta átt við...
Rökhugsunin virkar ekki sem skyldi þegar fólk er æst
Sara Dögg Eiríksdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá Samskiptastöðinni, segir ágreining í samböndum vera eðlilegan og óhjákvæmilegan. En ágreininginn þarf að tækla rétt og hún...
Heldur þú heimilinu gangandi á meðan maki þinn gerir ekkert?
Það getur verið krefjandi að vera í parasambandi og algengt umkvörtunarefni para eða hjóna er upplifun á ójafnri verkaskiptingu á heimilinu. Íris Eik Ólafsdóttir...
90’s-tískan allsráðandi og kaldir litatónar gamlar fréttir
Þegar haustið er að ganga í garð er gaman að velta fyrir sér nýjum tískustraumum. Við leituðum til Elvars Loga og Söru Anitu Scime...
Hvernig á að gera Bouquet garni-kryddvönd?
Bouquet garni er einskonar kryddvöndur því í honum eru nokkrar kryddgreinar bundnar saman í knippi sem fjarlægt er áður en matarins er neytt. Hægt...
Að geyma vín eftir að flaskan hefur verið opnuð – „Súrefni er versti óvinur vínsins“
Hversu lengi geymist vín eftir að flaskan hefur verið opnuð? Gunnar Páll Rúnarsson, eða Gunni Palli eins og hann er oftast kallaður, eigandi vínbarsins Port9...
Bólótt húð – hvað er til ráða?
Til að viðhalda fallegri og heilbrigðri húð er nauðsynlegt að hugsa vel um hana og nota snyrtivörur sem henta húðgerð manns. Gríðarlegt úrval snyrtivara...
„Alls ekkert flókið“ að ná tökum á súrdeigsbakstri
Bakarinn Marinó Flóvent Birgisson, kallaður Majó, hefur undanfarið birt gagnleg kennslumyndbönd á YouTube þar sem hann deilir fróðleik og kennir áhorfendum hvernig á að baka gómsæt brauð...
Góð ráð fyrir fasteignaeigendur í söluhugleiðinum
Framkvæmdastjóri bresku fasteignasölunnar The Moders House, Matt Gibberd, gefur fasteignaeigendum í söluhugleiðingum nokkur góð ráð í viðtali við breska Vogue. Hann tínir til sex atriði sem hann segir fólk...
Rakagefandi hanskar frá Muraki
Nú þegar allir huga að handþvotti finna eflaust margir fyrir þurrki á höndum. Við rákumst á þessa rakagefandi hanska frá Meraki en þeir eru...
Fín viðbót við daglega fæðu
Sítróna inniheldur góð næringarefni. Í sítrónum eru andoxunarefni og flavoníðar sem bæði byggja upp ónæmiskerfið og örva endurnýjun frumna í líkamanum. Þeir sem þola...
Trefjarík og full af C-vítamíni
Þó okkur finnist það skrítið þá eru epli af rósarætt og til eru yfir 7500 afbrigði af þeim. Fjölmargar eplategundir eru fluttar til landsins...
Rósmarín má nota í nánast hvað sem er
Rósmarín hefur verið notað sem kryddjurt til matargerðar lengi. Venjulega er best að saxa fersk rósmarínblöð mjög smátt fyrir notkun því að þau eru...
Fallegar og heilbrigðar neglur
Gervineglur njóta mikilla vinsælda og margar leiðir eru til viðhalda fallegum nöglum með því móti. En það er gott að taka sér hvíld frá...
Krydd sem hentar við ólík tækifæri
Dill er frábær kryddjurt sem getur dafnað mjög vel í íslenskum görðum. Ferskt dill er alls ekki það sama og þurrkað dill og þó...
Vanilla – góð með ávöxtum og kökum
Skafið korn úr vanillustöng og setjið út í 200 g af sýrðum rjóma ásamt 1 msk. af flórsykri. Gott út á ávexti og til...
Krydd við ýmis tækifæri
Kanill er eitt þeirra krydda sem notað hefur verið í matargerð og til lækninga í þúsundir ára. Hér á landi tengjum við hann einna...
Rabarbari – búbótin mikla í garðinum
Rabarbari, eða tröllasúra, er eitt af því harðgera grænmeti sem er mjög auðvelt að rækta hér á landi. Þessi frábæra jurt vex næstum við...
Rómantíkin allsráðandi
Oft þarf ekki nema nokkra hluti inn í venjulegt eldhús til að skapa sveitastemningu og rómantík. Hér eru nokkrar skemmtilegar eldhúsmyndir sem ættu að...
Styðjum íslenska smávöruverslun
Hér eru nokkrar íslenskar vefverslanir sem bjóða upp á fjölbreytt úrval af fallegum og vönduðum heimilis- og lífsstílsvörum sem vert er að skoða. En...
Verkin í garðinum
Eflaust eru margir garðeigendur búnir að taka til í beðunum, forsá sumarblómum og setja moltu í beðin. Þá er kominn tími til að huga...
Þeyttu rjóma í útilegunni
Það er fátt betra en að fá nýþeyttan rjóma út á ávexti sem steiktir hafa verið á opnum eldi í útilegunni. Það eina sem...
Gagnleg grillráð
Grilltímabilið er hafið hjá mörgum. Hér eru nokkur ráð sem koma að góðum notum.
Best er að hita gasgrill, með lokið á, í 10-15 mín....
Gott að hafa með í lautarferðina
Á góðviðrisdögum er skemmtilegt að gera sér dagamun, smyrja nesti og pakka niður helstu nauðsynjum til lautarferðar. Það þarf ekki alltaf að leita langt...
Vasast í blómum
Afskorin blóm í vasa geta lífgað verulega upp á heimilið og á sumrin er sérlega gaman að tína villt blóm og setja í falleg...
Að losna við hvimleiða kviðfitu
Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson skrifar um hvimleiða kviðfitu í sinn nýjasta pistil. Í pistlinum fjallar hann um hvernig er hægt að tækla fituna sem...
Nokkur skotheld grillráð
Grilltíminn er genginn í garð hjá mörgum. Hér koma nokkur góð ráð fyrir þá sem ætla að grilla í sumar.-Best er að hita gasgrill...
Fróðleikur um tómat eða gulleplið eins og hann er stundum kallaður
Tómaturinn (Solanum lycopersicum) er upprunninn í Mexíkó og Mið-Ameríku en fyrstu íslensku tómatarnir voru ræktaðir að Reykjum í Mosfellssveit árið 1913.Tómatar eru misjafnir eftir...
Dekur fyrir hugann
Það er gott að dekra við sig öðru hverju, fara í nudd, fótsnyrtingu eða andlitsbað svo eitthvað sé nefnt, til að láta spennu og...
Spegill, spegill herm þú mér…af hverju er ég komin með þetta líkþorn?
Systur hennar Öskubusku voru ákveðnar í að komast í skóinn hennar til að næla í prinsinn sem leitaði að hinni einu sönnu verðandi prinsessu...
Orðrómur
Reynir Traustason
Jóhann á hælum löggunnar
Reynir Traustason
Frægðarfólk Covid ársgamalt
Reynir Traustason
Píratar fela nauðgarafrétt
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir