#góð ráð

Kanntu vín að kæla?

Hitastig víns skipitir sköpum og nauðsynlegt er að hafa það sem réttast til að njóta vínsins sem best.  Of heitt rauðvín missir lykt og bragðefni...

Græjur sem flýta fyrir í eldhúsinu

Réttu tólin geta gert kraftaverk í eldhúsinu og flýtt fyrir. Þetta eru nokkur góð tól sem óhætt er að mæla með. Góður hnífur: Almennilegur og...

Flottar og vel snyrtar neglur í sumar

Gott er að gefa sér tíma í góða handsnyrtingu endrum og sinnum. Fallega lakkaðar neglur gefa heildarútlitinu mun fágaðra yfirbragð – þær eru punkturinn...

Heitar teskeiðar og laukur í baráttunni gegn lúsmýi

Einn af fáum leiðum fylgikvillum sumarsins eru flugna- og skordýrabitin. Nú þegar ásókn lúsmýs eykst stöðugt hér á landi er vert að kynna sér...

Nokkrar leiðir til að mynda tengslanet

Karlmenn þekkja vel mikilvægi þess að mynda tengslanet. Þeir virðast nánast gera þetta ómeðvitað meðan konur eru hikandi við að notfæra sér kunningsskap bæði...

Öllu tjaldað til

Fátt er skemmtilegra en að fara í útilegu í góðu veðri og njóta alls þess sem íslenska sveitin okkar hefur upp á að bjóða....

Heilbrigt og fallegt hár á veturna

Góð ráð til að halda hárinu heilbrigðu á veturna. Nú gengur hver lægðin á fætur annarri yfir landið, okkur til lítillar skemmtunar. Þetta mikla vetrarveður,...

Góð ráð til að auka gleði og orku í skammdeginu

Eitt og annað sem kemur sér vel í mesta skammdeginu. Veturinn er erfiður tími fyrir marga og sumir þjást jafnvel af svokölluðu skammdegisþunglyndi, einkenni þess...