2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#góð ráð

Skipulagt og stílhreint eldhús

Eldhúsið er oft kallað hjarta heimilisins og er sá staður þar sem fjölskyldan kemur saman til að elda og borða. Þegar kemur að hönnun...

Góð ráð: Jólaundirbúningur hafinn

Hér koma nokkur góð ráð fyrir það fólk sem vill taka jólaundirbúninginn föstum tökum.  Fyrstu vikurnar í nóvemberPantaðu myndatöku. Ef þú ætlar að senda jólakort...

Hvernig á að bjarga heimagerðu majónesi?

Grunnhráefni í majónesi er eggjarauður, olía, sítróna og sinnep.  Nauðsynlegt er að allt þetta hráefni sé við stofuhita enda eru þá litlar líkur á því...

Þrjú góð ráð fyrir múffubakstur

Það er einstaklega fljótlegt og einfalt að baka múffur. Það ætti ekki að taka mikið meira en 30-40 mínútur frá upphafi til enda. En...

Praktískar lausnir vanmetnar

Halldóra Vífilsdóttir er arkitekt frá háskólanum í Norður-Karolínu og frá Tækniháskólanum í Helsinki. Hún hefur einnig lokið námskeiðum á meistarastigi í skipulagsfræðum frá LBHÍ....

Hraust og heilbrigt hár í vetur

Vetrarveður, frost, rok og alls kyns úrkoma getur haft töluverð áhrif á húðina og ekki síður hárið. Við könnumst flestar við að hár okkar...

Heimalagaður vanillusykur

Margt af því sem við notum í eldhúsinu er hægt að nýta betur og vanillustangir eru einmitt gott dæmi um það, því þær er...

Kaffivélin hreinsuð

Til er góð og einföld aðferð við að þrífa hefðbundnar kaffivélar (uppáhellivélar).  Blandið saman í kaffikönnuna þremur bollum af borðediki og sex bollum af vatni....

Sítrónusmjör

Sítrónusmjör eða lemon curd eins og það heitir upp á enska tungu er búið til úr eggjarauðum, sykri og sítrónusafa. Það er notað eins og...

Skotheld eldhúsráð

Hér koma nokkur góð eldhúsráð.  Hvort á að kaupa pönnu úr ryðfríu stáli eða áli? Hver kannast ekki við að fara inn í búsáhaldabúðir og...

Segir kynlíf vera galdurinn

Fyrirsætan Lauren Hutton var nýverið spurð út í fegrunarleyndarmál sín. Hún nefndi nokkur atriði, þar á meðal kynlíf.   Lauren Hutton er 75 ára og á...

Slökunaraðferðir sem koma þér í jafnvægi

Ef þú finnur fyrir mikilli streitu, líkamlegri spennu eða andlegu ójafnvægi geta ýmsar slökunaraðferðir hjálpað þér að komast aftur í jafnvægi og ná meiri...

Vantar þig þrælfínar hugmyndir fyrir heimilið?

Vantar þig ferskar hugmyndir og innblástur fyrir heimilið? Þá er þetta myndasafn eitthvað fyrir þig. Hér má sjá brot út áhugaverðum innlitum sem birst...

Kanntu vín að kæla?

Hitastig víns skipitir sköpum og nauðsynlegt er að hafa það sem réttast til að njóta vínsins sem best.  Of heitt rauðvín missir lykt og bragðefni...

Græjur sem flýta fyrir í eldhúsinu

Réttu tólin geta gert kraftaverk í eldhúsinu og flýtt fyrir. Þetta eru nokkur góð tól sem óhætt er að mæla með. Góður hnífur: Almennilegur og...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum