#góð ráð

Hvernig á að gera Bouquet garni-kryddvönd?

Bouquet garni er einskonar kryddvöndur því í honum eru nokkrar kryddgreinar bundnar saman í knippi sem fjarlægt er áður en matarins er neytt. Hægt...

Bólótt húð – hvað er til ráða?

Til að viðhalda fallegri og heilbrigðri húð er nauðsynlegt að hugsa vel um hana og nota snyrtivörur sem henta húðgerð manns. Gríðarlegt úrval snyrtivara...

„Alls ekkert flókið“ að ná tökum á súrdeigsbakstri

Bakarinn Marinó Flóvent Birgisson, kallaður Majó, hefur undanfarið birt gagnleg kennslumyndbönd á YouTube þar sem hann deilir fróðleik og kennir áhorfendum hvernig á að baka gómsæt brauð...

Góð ráð fyrir fasteignaeigendur í söluhugleiðinum

Framkvæmdastjóri bresku fasteignasölunnar The Moders House, Matt Gibberd, gefur fasteignaeigendum í söluhugleiðingum nokkur góð ráð í viðtali við breska Vogue. Hann tínir til sex atriði sem hann segir fólk...

Fín viðbót við daglega fæðu

Sítróna inniheldur góð næringarefni. Í sítrónum eru andoxunarefni og flavoníðar sem bæði byggja upp ónæmiskerfið og örva endurnýjun frumna í líkamanum. Þeir sem þola...

Rósmarín má nota í nánast hvað sem er

Rósmarín hefur verið notað sem kryddjurt til matargerðar lengi. Venjulega er best að saxa fersk rósmarínblöð mjög smátt fyrir notkun því að þau eru...

Fallegar og heilbrigðar neglur

Gervineglur njóta mikilla vinsælda og margar leiðir eru til viðhalda fallegum nöglum með því móti. En það er gott að taka sér hvíld frá...

Rómantíkin allsráðandi

Oft þarf ekki nema nokkra hluti inn í venjulegt eldhús til að skapa sveitastemningu og rómantík. Hér eru nokkrar skemmtilegar eldhúsmyndir sem ættu að...

Styðjum íslenska smávöruverslun

Hér eru nokkrar íslenskar vefverslanir sem bjóða upp á fjölbreytt úrval af fallegum og vönduðum heimilis- og lífsstílsvörum sem vert er að skoða. En...

Verkin í garðinum

Eflaust eru margir garðeigendur búnir að taka til í beðunum, forsá sumarblómum og setja moltu í beðin. Þá er kominn tími til að huga...

Gott að hafa með í lautarferðina

Á góðviðrisdögum er skemmtilegt að gera sér dagamun, smyrja nesti og pakka niður helstu nauðsynjum til lautarferðar. Það þarf ekki alltaf að leita langt...

Að losna við hvimleiða kviðfitu

Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson skrifar um hvimleiða kviðfitu í sinn nýjasta pistil. Í pistlinum fjallar hann um hvernig er hægt að tækla fituna sem...

Fróðleikur um tómat eða gulleplið eins og hann er stundum kallaður

Tómaturinn (Solanum lycopersicum) er upprunninn í Mexíkó og Mið-Ameríku en fyrstu íslensku tómatarnir voru ræktaðir að Reykjum í Mosfellssveit árið 1913.Tómatar eru misjafnir eftir...

Dekur fyrir hugann

Það er gott að dekra við sig öðru hverju, fara í nudd, fótsnyrtingu eða andlitsbað svo eitthvað sé nefnt, til að láta spennu og...

Að láta deig hefast

Kjöraðstæður fyrir deig er að hefast í um 37°C. Það er samt hægt að láta það hefast við annað hitastig en þá tekur það...

Ýmsar einfaldar og sniðugar leiðir til að bæta heimilið

Sandra Dís Sigurðardóttir er menntaður innanhússarkitekt og lýsingarhönnuður. Síðustu ár hefur hún aðallega starfað við lýsingarhönnun en á síðasta ári fór hún út í...