• Orðrómur

Vasast í blómum

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Afskorin blóm í vasa geta lífgað verulega upp á heimilið og á sumrin er sérlega gaman að tína villt blóm og setja í falleg ílát. Tilvalið er að leika sér svolítið með blómin, blanda saman villtum, afskornum og blómum úr garðinum og hugsa út fyrir boxið hvað varðar vasa og framsetningu.

Hver segir að blóm þurfi endilega að vera í blómavasa? Hægt er að nota vatnskönnur, fallega bolla eða glös og gamlir tekatlar eða kaffikönnur geta vel hýst frjálslegan blómvönd á eldhúsborðinu. Ýmsar grænar plöntur og strá geta líka hentað vel í vöndinn. Hér gildir í raun að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn.

Blómavasar geta verið alls konar – hugsið út fyrir rammann og notið falleg ílát, könnur eða krukkur.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Bólótt húð – hvað er til ráða?

Til að viðhalda fallegri og heilbrigðri húð er nauðsynlegt að hugsa vel um hana og nota snyrtivörur...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -