#hús og híbýli
Iittala 140 ára – afmælisnýjungar kynntar til leiks
Iittala fagnar í ár 140 ára afmæli sínu og af því tilefni hefur verið gefin út sérstök afmælislína sem inniheldur bæði borðbúnað og skrautmuni....
Einfaldleikinn allsráðandi hjá mjöll – hönnunar- og skartgripaverslun
Tímalaus, mínimalísk hönnun er það sem einkennir vörurnar frá mjöll, hönnunar- og skartgripaverslun. Skartgripirnir eru handunnir hér á landi þar sem áhersla er lögð...
Rut Kára veit allt um nýjustu trendin
Í fyrsta tölublaði þessa árs fengum við fjóra sérfræðinga á sviði hönnunar til þess að fara yfir liðið ár og spá fyrir um strauma...
10 sófar sem skera sig úr
Heimili geta verið eins misjöfn og þau eru mörg og sum eru eftirminnilegri en önnur. Við tókum saman tíu sófa sem birst hafa í...
Listafólk lætur til sín taka í heimsfaraldri
Fólk deyr ekki ráðalaust í miðjum heimsfaraldri og hafa margir reynt að skapa sér atvinnu á meðan reglur um fjöldatakmarkanir hafa staðið sem hæst.
Ruth...
Sýning: Ragnar Axelsson skoðar áhrif loftslagsbreytinga á líf og athafnir fólks og dýra
Sýning Ragnars Axelssonar ljósmyndara, Þar sem heimurinn bráðnar / Where the World is Melting, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, laugardaginn 30. janúar....
Áklæði á alla helstu IKEA-sófa
Bemz var stofnað árið 2005 og sérhæfir sig í að sauma áklæði á vinsælustu gerðir IKEA-sófa, hægindastóla og stóla, jafnvel þá sem hættir eru...
Litir og efni sem eru „inn“ í ár
Við tókum saman myndir sem birst hafa í Húsum og híbýlum sem eiga það sameignlegt að státa af litum og efnum sem talin eru...
Tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 – sjáðu myndböndin
Á hverju ári eru Hönnunarverðlaun Íslands veitt fyrir þau verk sem þykja framúrskarandi á sviði hönnunar og arkitektúrs. Náttúran, endurnýting, sjálfbærni og vellíðan er...
Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans: Víðtæk skilgreining á hugtakinu ljósmynd
Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans opnaði nú um helgina í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá skólanum útskrifast að þessu sinni 13 nemendur, sem...
Listasafn ASÍ: Eftirprent eftir þekktustu listamenn þjóðarinnar
Listasafn ASÍ var stofnað árið 1961 þegar iðnrekandinn og bókaútgefandinn Ragnar Jónsson í Smára gaf Alþýðusambandi Íslands listaverkasafn sitt og lagði þar með grundvöllinn...
Flowerpot-lampi án snúru
Flowerpot-borðlampinn, hannaður af hönnunargoðsögninni Verner Panton, fæst nú í smærri útgáfu, VP9. Lampinn hefur USB-snúru sem gerir að verkum að hann er hægt að...
Kerti með tvisti
Nýtt æði hefur runnið á landann - og um Skandinavíu alla, það eru hin svokölluðu snúningskerti. Hér áður voru snúningskerti mikið notuð og komu...
Fimm flott dagatöl eftir íslenska hönnuði
Eruð þið klár í nýtt ár?Í upphafi árs, þegar rútínan kemst aftur í fast horf, fer fólk alla jafna að huga að breyttu og...
Kryddaðu upp á nýja árið með frumlegum og framandi plöntum
Plöntur gleðja augað og geta bætt loftgæði heimilisins. Kynstrin öll af plöntum og trjám þrífast inn á heimilum og er fólk í auknu mæli...
Bætist í Betty-línuna fyrir &Tradition
Hönnunarteymið Jakob Thau og Sami Kallio hafa bætt við Betty-línuna fyrir &Tradition.Betty-stólarnir komu á markað 2019 og nú hefur bekkur bæst í safnið....
Jólaplattarnir sem líklega flestir kannast við
Hinir klassísku og vinsælu jólaplattar frá Bing & Grøndahl og Royal Copenhagen hafa verið framleiddir í yfir 100 ár og voru algengir á mörgum...
Látlausar jólaskreytingar í íbúð í miðbænum
Notalegheit og einfaldleiki ræður ríkjum í þessari snotru íbúð í miðbænum. Hér eru kertaljós, könglar, greni og jólalaukar hafðir í fyrirrúmi í jólaskreytingum.Húsráðandi hefur...
Hvernig skal viðhalda blessuðu jólatrénu
Margir kjósa að hafa lifandi barrtré í stofunni yfir hátíðirnar, grenitegundir eða furu, en það er afar mikilvægt að umhirða og meðferð trjánna sé...
Svona pakkar Hús og híbýli jólunum inn
Pakkaskreytingar geta verið af ólíku tagi. Það veitir hugarró að setjast niður, gefa sér góðan tíma og nostra við hverja skreytingu. Persónulegar jólaskreytingar gleðja...
Ljósasýning Fléttu, hönnunarstöfu, í Stefánsbúð
Nú stendur yfir sýning á nýjum loftljósum úr gömlum verðlaunagripum í Stefánsbúð, Laugavegi 7.Ljósin eru hluti af Trophy-vörulínu Fléttu, hönnunarstofu en teymið samanstendur af...
Innblástur fyrir baðherbergið – fáðu geggjaðar hugmyndir
Smart baðherbergi í skemmtilega ólíkum stíl.Smáatriðin skipta máli. Lekkert að setja afskorin blóm úr garðinum í glæran vasa eins og á þessari mynd. Einnig...
Húsgrunnur þáttaraðar SkjásEins varð að hlýlegu heimili – Sjáðu innlitið
Í útjaðri höfuðborgarsvæðisins, nánar tiltekið í Mosfellsbæ, stendur reisulegt hús sem enn er í mótun. Húsið er 500 fermetrar að stærð og í því...
Ófrenja fær „makeover“ – útkoman lofuð í hástert
„Við höfum fengið jákvæð viðbrögð og mikið lof, sem hefur komið skemmtileg á óvart, því þegar maður er búin að vera innilokaður á vinnustofunni...
Hvað eiga Dóri DNA, María Gomez og Vilborg Halldórsdóttir sameiginlegt?
Mögulega eiga þessir þrír aðilar lítið sameiginlegt og þó því þau segjast öll vera mikil jólabörn. Að auki eiga þau það sameiginlegt að vera...
Jólamarkaður og ný vinnustofa Bjarna Sigurðssonar leirlistamanns
Bjarni Viðar Sigurðsson leirlistamaður opnaði nýverið nýja og glæsilega vinnustofu sem viðbyggingu við íbúðarhúsnæði sitt að Hrauntungu 20, í Hafnarfirði. Vinnustofan þjónar nú einnig...
Svona býrðu til fallegan myndavegg
Falleg mynd á vegg getur sett mikinn svip á rými og raunar geta myndir leikið stórt hlutverk í innanhússhönnun og þá skiptir litlu hvort...
Fimm leiðir til að nýta lítil rými sem best
Það getur verið mikil áskorun að koma heilli búslóð fyrir þegar pláss er af skornum skammti. Mikilvægt er að hver fermetri sé nýttur sem...
Notar listina til að segja sögur
Íris Auður er fædd árið 1981 á brekkunni á Akureyri. Tvítug flutti hún til Spánar þar sem hún ætlaði að verða listmálari en plönin...
Einföld ráð sem geta bætt svefninn svo um munar
Umræðan um mikilvægi góðs svefns hefur fengið aukið vægi síðustu ár enda fátt mikilvægara til að stuðla að góðri heilsu. Ýmsar rannsóknir hafa verið...
Orðrómur
Reynir Traustason
Sigga græðir á jarðskjálftum
Reynir Traustason
Umhverfisráðherra gegn Ólafi
Reynir Traustason
Samherji rifar seglin
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir