#hús og híbýli

Listafólk lætur til sín taka í heimsfaraldri

Fólk deyr ekki ráðalaust í miðjum heimsfaraldri og hafa margir reynt að skapa sér atvinnu á meðan reglur um fjöldatakmarkanir hafa staðið sem hæst. Ruth...

Áklæði á alla helstu IKEA-sófa

Bemz var stofnað árið 2005 og sérhæfir sig í að sauma áklæði á vinsælustu gerðir IKEA-sófa, hægindastóla og stóla, jafnvel þá sem hættir eru...

Tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 – sjáðu myndböndin

Á hverju ári eru Hönnunarverðlaun Íslands veitt fyrir þau verk sem þykja framúrskarandi á sviði hönnunar og arkitektúrs. Náttúran, endurnýting, sjálfbærni og vellíðan er...

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans: Víðtæk skilgreining á hugtakinu ljósmynd

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans opnaði nú um helgina í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá skólanum útskrifast að þessu sinni 13 nemendur, sem...

Flowerpot-lampi án snúru

Flowerpot-borðlampinn, hannaður af hönnunargoðsögninni Verner Panton, fæst nú í smærri útgáfu, VP9. Lampinn hefur USB-snúru sem gerir að verkum að hann er hægt að...

Kerti með tvisti

Nýtt æði hefur runnið á landann - og um Skandinavíu alla, það eru hin svokölluðu snúningskerti. Hér áður voru snúningskerti mikið notuð og komu...

Bætist í Betty-línuna fyrir &Tradition

Hönnunarteymið Jakob Thau og Sami Kallio hafa bætt við Betty-línuna fyrir &Tradition.Betty-stólarnir komu á markað 2019 og nú hefur bekkur bæst í safnið....

Jólaplattarnir sem líklega flestir kannast við

Hinir klassísku og vinsælu jólaplattar frá Bing & Grøndahl og Royal Copenhagen hafa verið framleiddir í yfir 100 ár og voru algengir á mörgum...

Látlausar jólaskreytingar í íbúð í miðbænum

Notalegheit og einfaldleiki ræður ríkjum í þessari snotru íbúð í miðbænum. Hér eru kertaljós, könglar, greni og jólalaukar hafðir í fyrirrúmi í jólaskreytingum.Húsráðandi hefur...

Hvernig skal viðhalda blessuðu jólatrénu

Margir kjósa að hafa lifandi barrtré í stofunni yfir hátíðirnar, grenitegundir eða furu, en það er afar mikilvægt að umhirða og meðferð trjánna sé...

Svona pakkar Hús og híbýli jólunum inn

Pakkaskreytingar geta verið af ólíku tagi. Það veitir hugarró að setjast niður, gefa sér góðan tíma og nostra við hverja skreytingu. Persónulegar jólaskreytingar gleðja...

Ljósasýning Fléttu, hönnunarstöfu, í Stefánsbúð

Nú stendur yfir sýning á nýjum loftljósum úr gömlum verðlaunagripum í Stefánsbúð, Laugavegi 7.Ljósin eru hluti af Trophy-vörulínu Fléttu, hönnunarstofu en teymið samanstendur af...

Jólamarkaður og ný vinnustofa Bjarna Sigurðssonar leirlistamanns

Bjarni Viðar Sigurðsson leirlistamaður opnaði nýverið nýja og glæsilega vinnustofu sem viðbyggingu við íbúðarhúsnæði sitt að Hrauntungu 20, í Hafnarfirði. Vinnustofan þjónar nú einnig...

Einföld ráð sem geta bætt svefninn svo um munar

Umræðan um mikilvægi góðs svefns hefur fengið aukið vægi síðustu ár enda fátt mikilvægara til að stuðla að góðri heilsu. Ýmsar rannsóknir hafa verið...

Orðrómur

Helgarviðtalið