#pólitík

Grein Sigmundar Davíðs vekur reiði: „Vá hvað þetta eru kengrugluð skrif“

Greinaskrif Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins í morgunblaðinu í dag, hafa vakið þónokkra reiði á samfélagsmiðlum. Í grein sinni fjallar formaðurinnn um skaðleg áhrif...

Sigmundur segir engan óhultan fyrir skaðlegum áhrifum pólitísks réttrúnaðar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir áhrif póli­tísks rétt­trúnaðar vera skaðleg samfélaginu. Nú sé í gangi ný menn­ing­ar­bylt­ing­ sem ýti undir kynþáttahyggju og fel­i...

Sátt með viðskilnaðinn við Vinstri græn

Forseti ASÍ sér ekki eftir að hafa sagt sig úr Vinstrum grænum eftir síðustu alþingiskosningar. Hún segir að búið sé að „neutralisera“ Vinstri græn...

Upplýsingafundi Hvíta hússins lauk skyndilega þegar Trump rauk í burtu

Upplýsingafundur fjölmiðla í Hvíta húsinu endaði skyndilega í gær þegar Donald Trump rauk í burtu eftir að hafa fengið spurning frá blaðamanni CBS News...

Spyr hvenær ríkisstjórnin ætli að hugsa um fólkið í landinu

Þingmaðurinn Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, skrifar pistil sem birtist í Morgunblaðinu í dag um þá aðgerðarpakka sem ríkisstjórnin hefur kynnt undanfarið vegna útbreiðslu...

Boris Johnson snúinn aftur í vinnuna eftir veikindin

Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands er snúinn aftur til vinnu í höfuðstöðvar ríkisstjórnar Bretlands við Downingstræti 10. Johnson hefur undanfarið verið í veikindaleyfi vegna COVID-19 smits en hann greindist með sjúkdóminn fyrir mánuði. Johnson þurfti...

Segir nálgun stjórnvalda vera „undarlega“ þar sem fókus er settur á fyrirtæki frekar en fólk

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir nálgun stjórnvalda í kringum mótun aðgerðapakka vegna efnahagsáhrifa kórónuveirufaraldursins vera „dálítið undarlega“. Að hans mati eru fyrirtækin sett...

Segir sveitafélögin „skilin eftir á köldum klaka“

Logi Einarsson, formaður Samfylkingar, segir sveitarfélögin hafa gleymst í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar.Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vilja framlag upp á um 50 milljarða úr ríkissjóði til sveitarfélaga á...

Þingmaður iðrast

ORÐRÓMUR Í Vestmannaeyjum geisar nú stríð þar sem Sindri Ólafson, ritstjóri Eyjafrétta, tekst á við Pál Magnússon alþingismann sem sagði upp blaðinu vegna þess...

Þingmaður á skjön

ORÐRÓMUR Ágúst Ólafur Ágústsson, alþingismaður Samfylkingar, hefur farið pólitískum einförum undanfarið og á skjön við flesta.Hann hefur áréttað, fyrir daufum eyrum oftast, að áhrif...

Ármann blæs á sögusagnirnar: „Ég er ekki á leiðinni út“

Ármann Kr. Ólafsson, bæjararstjóri í Kópavogi, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á útleið sem bæjarstjóri. Í samtali við Mannlíf segist...

Er Ármann á útleið?

Ágreiningur innan raða Sjálfstæðismanna í Kópavogi er sagður geta leitt til þess að Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri hverfi frá störfum. Fréttablaðið slær upp frétt...

Þorsteinn Víglundsson hættir þingmennsku

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hefur tekið ákvörðun um að segja af sér þingmennsku. Þessu segir hann frá á Facebook-síðu sinni. Hann segist hafa tekið...

Stuðningur við ríkisstjórnina eykst

Stuðningur við ríkisstjórnina mælist 55 prósent og fylgið eykst þar með um tæp sjö prósentustig frá því í febrúar, samkvæmt netkönnun sem Gallup gerði...

Ríkisstjórnin undirbýr enn stærri björgunarpakka

Ríkisstjórnin og Seðlabanki Íslands munu í vikunni kynna nýjar björgunaraðgerðir vegna þess skaða sem COVID-19 er að valda atvinnulífinu. Aðgerðirnar miða að því að...

Guðlaugur vill heyra í Mike

Utanríkisráðherra Íslands hefur óskað eftir fundi með utanríkisráðherra Bandaríkjanna vegna ferðabanns sem Donald Trump bandaríkjaforseti kynnti í gær.Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra krefst þess að...

Íslensk stjórnvöld mótmæla ferðabanninu

Íslensk stjórnvöld hafa í morgun komið á framfæri hörðum mótmælum við aðgerðum sem bandarísk stjórnvöld kynntu í gærkvöldi. Þær fela í sér komubann ferðamanna...

„Óvissan er mikil“

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra, kynntu rétt í þessu áætlanir ríkisstjórnarinnar til að bregðast við þeim áhrifum...

Sigmundur segir að nú þurfi ríkisstjórnin að stjórna: „Dugar ekki lengur að fela sig á bak við sérfræðinga“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, kallar eftir aðgerðum ríkisstjórnarinnar, vegna útbreiðslu COVID-19, í pistli sem hann birtir í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni Nú...

Guðmundur svarar fyrir sig: „Það væri hægt að karpa um túlkanir og rangfærslur út í hið óendanlega“

Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðar, bregst við yfirlýsingu Daníels Jakobssonar og meirihlutans í bæjarstjórn Ísafjarðar.„Það væri hægt að karpa um túlkanir og rangfærslur út...

Boris á von á barni – en númer hvað?

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og unnusta hans Carrie Symonds eiga von á barni í sumar. Symonds greindi frá tíðindunum á Instagram og sagði einnig...

Hefði getað verið „viljugri fótgönguliði“

Fljótlega eftir að Guðmundur Gunnarsson tók til starfa sem ópólitískur bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar varð hann þess áskynja að það voru ekki allir sáttir við ráðninguna....

Trump neitaði að taka í höndina á Pelosi

Donald Trump Bandaríkjaforseti neitaði að taka í höndina á Nancy Pelosi, leiðtoga demó­krata í full­trúa­deild Banda­ríkjaþings, eftir að hann flutti stefnuræðu sína í gær.Eftir...

Undirrituðu samning vegna Brexit í dag

Í dag undirrituðu utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Liechtenstein samning við Bretland vegna útgöngu Bretlands úr Evrópska efnahagssvæðinu.Bretland mun ganga úr Evrópusambandinu á föstudaginn, 31....

Að vera eða ekki vera … sekur

Ákærurnar gegn Donald Trump Bandaríkjaforseta og meðferð málsins í þinginu endurspeglar nýjan raunveruleika og hina miklu sundrung sem ríkir í bandarísku samfélagi og stjórnmálum....

Tími fyrir bandamenn BNA að ranka við sér

„Á meðan ég er forseti Bandaríkjanna fá Íranir ekki að eignast kjarnavopn.“ Þannig hóf Donald Trump Bandaríkjaforseti blaðamannafund sinn í Hvíta húsinu, sem lauk...

Spáir því að Sigmundur Davíð komi inn í næstu rík­is­stjórn

Bæjarstjórinn í Ölfusi er þeirrar skoðunar að formaður Miðflokksins verði með í næstu ríkisstjórn.Elliði Vign­is­son, bæj­ar­stjóri í Ölfusi og fyrr­ver­andi odd­viti Sjálf­stæðisflokksins í Vest­manna­eyj­um,...

Orðrómur