#viðtöl

Hélt að skriðan tæki alla fjölskylduna í einu

Seyðfirðingurinn Björt Sigfinnsdóttir horfði hjálparlaus á stærstu skriðuna úr fjallinu stefna beint á æskuheimili sitt þar sem faðir hennar og bræður voru inni. Fyrir...

Óraunhæf markmið geta haft meiðandi áhrif

Margt fólk setur sér ýmis heit eða markmið í kringum áramótin. Við fengum markþjálfann Sigrúnu Jónsdóttur til að gefa okkur nokkur góð ráð hvað...

Hafdís um 2020: „Langaði alveg nokkrum sinnum að skríða undir sæng og aldrei fara á fætur aftur“

Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari, fitnessdrottning og athafnakona hefur líkt og margir aðrir ekki farið varhluta af þeim afleiðingum sem heimsfaraldurinn hefur haft í för...

Hafdís Björg gagnrýnd vegna góðra samskipta við barnsföður: „Á hann ekki bara 2 yngstu?“

Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari, fitnessdrottning og athafnakona hefur líkt og margir aðrir ekki farið varhluta af þeim afleiðingum sem heimsfaraldurinn hefur haft í för...

Var að leita sér að nornakofa

Þóra Bergný Guðmundsdóttir hefur aldrei verið hrædd við að fara eigin leiðir og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Eftir áratuga rekstur á farfuglaheimilinu Haföldunni...

Orð miðilsins urðu til að Dagný tók stökkið

Dagný Gylfadóttir keramikhönnuður framleiðir fallegar vörur undir merkinu DayNew. Hún hafði alls ekki ætlað sér að vinna með leir en hafði ódrepandi áhuga myndlist....

„Ef röndótt væri litur væri hann uppáhaldsliturinn minn“

Leirlistakonan og kermikhönnuðurinn Dagný Gylfadóttir hafði alls ekki ætlað sér að vinna með leir en spádómur Amy Engilberts varð til þess að hún fór...

„Þetta var erfitt hjónaband“

Björg Magnúsdóttir hefur sigrað hjörtu landsmanna með frísklegri framgöngu sinni í útvarpinu og í sjónvarpsþáttunum Kappsmál og Söngvakeppni sjónvarpsins. Í viðtali í nýjustu Vikunni...

Nördar bæta samfélagið

Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í faraldsfræði við læknadeild Háskóla Íslands, hefur lengi unnið að rannsóknum á þeim áhrifum sem áföll hafa á andlega- og...

Tobba Marinós svarar fyrrum eiganda DV og segist stolt af starfinu

Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, segir Tobbu Marinósdóttur, ritstjóra DV, ekki vera starfi sínu vaxin. Í samtali við Mannlíf segist Tobba nú ekki gefa mikið...

Kristín Sif um makamissinn: Bréfið frá honum gerði kraftaverk

Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona og íþróttakona, tjáir sig um sjálfsvíg unnusta síns og barnsföður. Hún segir skömmina í kringum sjálfsvíg búa til endalausar flækjur...

Hlustaðu á Húsavík með íslenskum texta

Hið geysvinsæla lag Húsavík er nú komið í íslenskan búning. Signý Gunnarsdóttir. „Ég henti nú bara í þetta í algjöru gamni. Veit ekki hvort það er...

Rúrik var ítrekað beðinn um að gefa sæði

Rúrik Gíslason lýsir fárinu sem skapaðist í kringum hann á heimsmeistaramótinu í fótbolta. „Þetta var mjög athyglisverður tími í mínu lífi. Mikið af alls...

Fuglinn í fjörunni hann heitir Hrafn

Hugsjónamaðurinn Hrafn Jökulsson stendur í stórræðum við að hreinsa fjörur á Ströndum. Tugir sjálfboðaliða eru til hjálpar. Hrafn Jökulsson, hugsjónamaður og skákfrömuður, hefur gert það...

Man lítið eftir slysinu og er fegin að vera á lífi

Linda Guðlaugsdóttir er þess fullviss að hjálmur hafi bjargað lífi hennar þegar hún lenti í hjólreiðaslysi miðvikudaginn 24. júní. Linda, sem er enn að...

Orðrómur

Helgarviðtalið