#viðtöl

Nördar bæta samfélagið

Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í faraldsfræði við læknadeild Háskóla Íslands, hefur lengi unnið að rannsóknum á þeim áhrifum sem áföll hafa á andlega- og...

Tobba Marinós svarar fyrrum eiganda DV og segist stolt af starfinu

Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, segir Tobbu Marinósdóttur, ritstjóra DV, ekki vera starfi sínu vaxin. Í samtali við Mannlíf segist Tobba nú ekki gefa mikið...

Kristín Sif um makamissinn: Bréfið frá honum gerði kraftaverk

Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona og íþróttakona, tjáir sig um sjálfsvíg unnusta síns og barnsföður. Hún segir skömmina í kringum sjálfsvíg búa til endalausar flækjur...

Hlustaðu á Húsavík með íslenskum texta

Hið geysvinsæla lag Húsavík er nú komið í íslenskan búning. Signý Gunnarsdóttir. „Ég henti nú bara í þetta í algjöru gamni. Veit ekki hvort það er...

Rúrik var ítrekað beðinn um að gefa sæði

Rúrik Gíslason lýsir fárinu sem skapaðist í kringum hann á heimsmeistaramótinu í fótbolta. „Þetta var mjög athyglisverður tími í mínu lífi. Mikið af alls...

„Við ættum bara ekkert líf ef við hefðum ekki upplifað áföll“

Leikararnir Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi, hafa verið þjóðareign í áratugi, sem er hreint ótrúlegt að segja af því að það eru...

Flutti til Íslands og opnaði ekta ítalska gelato-ísbúð

Gaeta Gelato er glæný ísbúð í hjarta Reykjavíkur sem býður upp á fyrsta flokks ítalskan gelato-ís. Eigandi búðarinnar er Michele Gaeta og hann rekur...

Edda og Laddi: „Við megum ekki endurskrifa fortíðina”

Leikararnir Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi, hafa verið þjóðareign í áratugi, sem er hreint ótrúlegt að segja af því að það eru...

Fuglinn í fjörunni hann heitir Hrafn

Hugsjónamaðurinn Hrafn Jökulsson stendur í stórræðum við að hreinsa fjörur á Ströndum. Tugir sjálfboðaliða eru til hjálpar. Hrafn Jökulsson, hugsjónamaður og skákfrömuður, hefur gert það...

„Bæjarfélag sem margir bera taugar til“

Hveragerði býr yfir einstaklega fallegu umhverfi þar sem jarðhitinn og hverastrókarnir eru einkennandi. Þar eru líka blómlegir veitingastaðir á heimsklassa sem Gestgjafinn heimsótti nýlega...

„Minnimáttarkenndin drífur mig áfram“

Sigmar Vilhjálmsson varð fyrst landsþekktur fyrir að drekka ógeðsdrykki og stunda símahrekki í sjónvarpsþættinum 70 mínútur. Mörgum árum síðar er hann orðinn þekktur viðskiptamaður...

„Þetta var ákvörðun sem þurfti að taka hratt“

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir tók nýverið sæti á Alþingi eftir að hafa starfað sem saksóknari síðastliðin tvö ár. Hún hefur tekið að sér veislustjórn og...

„Þetta var ákvörðun sem þurfti að taka hratt”

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir tók nýverið sæti á Alþingi eftir að hafa starfað sem saksóknari síðastliðin tvö ár. Hún hefur tekið að sér veislustjórn og...

Bjarni opnar sig um samstarfið við Katrínu

Bjarni Benediktsson , fjármála- og efnahagsráðherra, segir að gott samstarf og traust sé á milli hans og Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra.„Það að vera góður samstarfsmaður...

Segir meðalveginn bestan: „Allar öfgar geta verið vafasamar“

Linda Hilmarsdóttir hefur rekið heilsuræktarstöðina Hress í Hafnarfirði ásamt eiginmanni sínum um árabil og þar vinnur öll fjölskyldan. Hún segir ánægjulegustu stundirnar þeirra vera...

Afrek að vera ekki laminn

Tónlistarmaðurinn Daníel Hjálmtýsson, sem margir kannast við úr sveitinni HYOWLP sem náði vinsældum með laginu Afterglow árið 2018, var að senda frá nýtt lag,...

„Langar að vera fyrirmynd fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á iðnnámi“

Gunnlaugur Arnar Ingason, bakari og konditor, er nýkominn úr námi í sögufrægu konditori í Kaupmannahöfn og er nú að undirbúa opnun veisluþjónustu í húsnæði...

„Sorglegt að börnin okkar velji þessa leið“

Kristvin Guðmundsson ljósmyndari undirbýr nú ljósmyndaseríu, þar sem hann mun taka andlitsmyndir af þolendum og jafnvel gerendum eineltis. Sjálfur varð hann fyrir  miklu einelti...

Gott mataræði hluti af árangrinum

Mataræði spilar stóran sess í lífi afreksíþróttafólks og í fyrsta tölublaði ársins hafði Gestgjafinn samband við fjóra flotta aðila sem eiga það sameiginlegt að...

„Elskaði að hlusta á konurnar í kvöldboðunum“

Konur elska glæpasögur. Það er margsannað. Bæði að lesa þær og skrifa. Margir af þekktustu og vinsælustu glæpasagnahöfundum bókmenntasögunnar hafa verið konur og þeim...

Erfitt að finna jólavinkil á Samherjamálið

Baggalútsmennirnir Bragi Valdimar Skúlason og Karl Sigurðsson eru komnir í jólagírinn og undirbúa árlega jólatónleika hljómsveitarinnar. Þeir viðurkenna að það að verða feður hafi...

Hefði átt að nota „fokk“ minna

Bragi Valdimar Skúlason hefur samið mest af textum Baggalúts í gegnum árin og rifið kjaft um nánast alla skapaða hluti, hefur hann aldrei orðið...