Mánudagur 29. apríl, 2024
7.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2021

Magnús er látinn

Magnús Björnsson veitingamaður lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 23. desember síðastliðinn, 94 ára að aldri. Magnús fæddist á Hnúki í Klofningshreppi, Dalasýslu, 23. júní 1926. Foreldrar hans voru Björn Guðbrandsson verkstjóri og Unnur Sturlaugsdóttir húsmóðir. Greint er frá andláti þessa mikla frumkvöðuls í helgarblaði Morgunblaðsins.Magnús,...

Þórdís um árið sem er að baki: „Mér finnst við sem samfélag hafa staðist þetta próf“

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, horfir björtum augum til framtíðar á nýju ári.Hvernig leggst 2021 í þig? „Árið leggst vel í mig eins og nýtt ár gerir alltaf. Ég trúi að árið verði ár endurreisnar í íslensku samfélagi. Ég...

Auður greindist með krabbamein í fæðingarorlofinu: „Barnið kemur manni svolítið í gegnum þetta“

Auður Kristinsdóttir sér lífið í öðru ljósi eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein sjö mánuðum eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn. Hún segir erfiðleikana hafa gert sig jákvæðari og meðferðina hafa kennt sér æðruleysi.Auður býr með kærastanum sínum, Fitim Morina og tuttugu mánaða...

Alvarlegasta breytingin sem orðið hefur á kóróna-vírusnum: „Ég veit að ég er leiðinlegur“

Umfangsmikil rannsókn hefur leit í ljós að nýtt afbrigði COVID-19 er umtalsvert meira smitandi en hin fyrri. Eru þetta öfgafyllstu og alvarlegustu stökkbreytingarnar sem hafa átt sér stað frá því að vírusinn lét fyrst á sér kræla í Kína.Ítarlega var fjallað um hið nýja...

Bubbi á erfitt með Brynjar

Bubbi Morthens, tónlistarmaður á heiðurslaunum, var í ítarlegu viðtali á Bylgjunni að morgni nýársdags þar sem farið var yfir feril hans og lífshlaup. Þar bar margt á góma en tónlistarmaðurinn lýsti harmi sínum með að fólk væri að velta sér upp úr því að...

Sárkvalin skilaboðaskjóða: „Ég er lamaður fyrir neðan mitti, en get haft sáðlát“

Mér líkar vel að vera einhleyp. Mér líkar líka vel þegar fólk sýnir frumkvæði og ég veit að það getur krafist hugrekkis að sýna það. En þegar frumkvæði verður eiginlega að áreiti og alls konar sem teljast verður óviðeigandi finnst mér nóg komið.Ég prófaði...

Ömurlegt og misboðið eftir grín um COVID-19 í Skaupinu

Eftir // Brynjar NíelssonÉg veit ekki hver skýringin er en við góðtemplarar verðum ekki sakaðir um að hafa ekki verið allsgáðir síðasta kvöld ársins.Er samt mjög misboðið allt þetta covid grín. Vita handritshöfundar ekki að þetta er alvarlegum smitsjúkdómur?Ömurlegt að gera grín að sóttvörnum...

Nýtt ár, ný markmið

Í upphafi árs langar marga að huga betur að heilsunni og kannski snerist áramótaheitið einmitt um það. Hvort sem markmiðið er að bæta líkamlegt form eða taka markviss skref í átt að hamingjuríkara lífi er gott að fara ekki of geyst af stað. Hugsaðu...

Hlakka til að standa í mannþvögu og hósta á almannafæri

Valur Grettisson, ritstjóri Grapevine, getur ekki beðið eftir að hefja nýtt ár.Hvernig leggst 2021 í þig? „Vel. Maður getur ekki annað en verið bjartsýnn. Bóluefnið er á leiðinni og endurreisn heimsins getur hafist í kjölfarið. Þannig að það stefnir í spennandi ár að auki.“Áramótaheit fyrir...

Heiðar í lífsháska: „Bomban stefndi beint á höfuðið á mér“

Heiðar Sumarliðason leikskáld lenti í kröppum dansi á gamlárskvöldi.„Gamlárskvöld 1986 voru hátt í tíu vindstig en ég skellti mér samt út ásamt bróður og föður til að skjóta upp. Það gekk vel framan af en þegar kom að því að skjóta upp stærsta flugeldinum...

Forðastu timburmennina

Timburmenn. Ugh! Hver bauð þeim eiginlega? Þeir eru því miður oft óskemmtilegur félagsskapur eftir gott djamm kvöldinu áður og ef til vill eru timburmenn í heimsókn víða um bæinn akkúrat núna eftir gærkvöldið. Til að sleppa algjörlega við þá er best og einfaldast að...

Gott að hefja nýjan kafla um áramót

Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý þjálfari, segist alltaf vera að setja sér markmið í lífinu, það tengist ekki endilega áramótum. Hins vegar séu áramót nýtt upphaf og þá sé tilvalið að setjast niður og líta yfir farinn veg og hefja nýjan kafla eða halda...

Hávaði, eldur og slagsmál á nýársnótt: Handtökur eftir blóðug slagsmál í fjölbýlishúsi

Upp úr sauð í fjölbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu í nótt þar sem nágrannar slógust af hörku svo af hlaust nokkurt blóðbað. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til og handtók báða. Mennirnir fagna því nýju ári í fangaklefa en annar þeirra þurfti aðhlynningu á sjúkrahúsi. Lögreglan...

Sigmundur þyngdist um 10 kíló

Það er illt í efni hjá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, sem hefur þungst um heil  10 kíló. Formaðurinn upplýsti þetta í Kryddsíld Stöðvar 2 en hann hafði nokkrum misserum áður náð miklum árangri í því að skera niður fitu og byggja upp vöðva....

Raddir