Fimmtudagur 16. maí, 2024
7.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2021

Sólveig segir oddvita Viðreisnar siðlausan – Syrgir ekki hamfara sem gerðust á hennar vakt

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að áramótaávarp Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, oddvita Viðreisnar í borgarstjórn, sé siðlaust og lýsi gífurlegu skeytingsleysi hvað varðar lífa borgarbúa. Þórdís Lóa fjallar nokkuð um hamfarir á liðnu ári, svo sem á Flateyri og Seyðisfirði en nefnir ekki einu...

Gunnar í Krossinum minnist Jónínu: „Hjónaband sem við slitum aldrei“

Margir minnast Jónínu Benediktsdóttur í Morgunblaðinu en útför hennar fer fram síðar í dag. Jónína lést fyrir aldur fram, skömmu fyrir jól, einungs 63 ára. Jónína var þrígift en tveir þeirra skrifa minningargreinar um hana. Fyrsti eiginmaður hennar var Sveinn Eyjólfur Magnússon, þá Stefán...

Útnefning viðskiptamanns vekur furðu

Eitthvert magnaðasta hugmyndaflug að viðskiptamanni ársins var þegar Fréttablaðið tilnefndi Boga Nils Bogason sem fremstan allra íslenskra viðskiptamanna. Bogi vann að vísu gott verk með því að sigla Icelandair fram hjá risagjaldþroti með því að fá almenning til að leggja fé í fyrirtækið og...

„Þú gengur aldrei einn“

Gerry Mardsen, forsprakki hljómsveitarinnar Gerry And The Pacemakers er látinn, 78 ára að aldri.Hljómsveitin Gerry andthePacemakers kom fram á sjónarsviðið um 1960 og voru starfandi á svipuðum tíma og Bítlarnir, þeirra helstu keppinautar. Gerry andthePeacemaker eiga marga þekkta slagara á borð við: FerryCrosstheMersey og...

Ágúst H. Guðmundsson er látinn: „Gústi var mikill öðlingur og verður sárt saknað“

Ágúst Herbert Guðmundsson fyrrum körfuboltaþjálfari er fallinn frá. Hann var fæddur 26. ágúst 1967 á Patreksfirði. Ágúst lést á nýársdag, aðeins 53 ára gamall. Ágúst greindist sumarið 2017 með hreyfitaugahrörnun, MND, og háði harða baráttu við þann illvíga sjúkdóm.  Eiginkona Ágústs er Guðrún Gísladóttir...

Óður ökumaður skapaði stórhættu í miðbænum: Rústaði bíl, ók gegn einstefnu og lagði á flótta

Ökumaður jeppa skapaði stórhættu í miðborginni aðfararnótt nýársdag. Klukkuna var að ganga þrjú þegar bílstjóri jeppa ók á miklum hraða niður Skálholtsstíg. Á gatnamótum Laufásvegar og Skálholtsstígar missti ökufanturinn stjórn á bílnum og lenti á miklum hraða á kyrrstæðum Volkswagen golf rauðum að lit...

Herðakistill og hálsrígur geta orðið fylgifiskar skjáskrums ef maður passar sig ekki

Hvar sem maður kemur virðast símar vera á lofti. Alls staðar er einhver að skruna niður eftir skjánum og skoða nýjustu fréttir, slúður og myndir. En læknar segja þetta endalausa skrun vera að valda okkur líkamlegum skaða.Líklega er það frekar augljóst að það að...

Ég tókst á við sambandsslitin á kolrangan hátt

Eftir / Sigurð Sólmundarson, öðru nafni Siggi Sól eða bara Costco-gaurinn2020, ár hinna miklu öfga í mínu lífi. Árið byrjaði vel með tveimur utanlandsferðum, til Frakklands og Belgíu annars vegar og svo til Noregs að skemmta hins vegar. Í apríl festi ég kaup á...

Nýttu þér tæknina fyrir heilsuna á nýju ári

Líkamsræktar- og heilsuforrit sem gætu nýst þér vel til að snúa við blaðinu á nýju ári.Yoga Wake Up Ef þú ert ekki morgunmanneskja en langar að verða það, gæti þetta app verið svarið. Það leiðir þig í gegnum stutta jógaæfingu eða hugleiðslu, sérhannaða til að...

Tengdi veikindin ekki við Landspítalann í fyrstu: „Byrjaði með pirringi í augum og flensueinkennum“

Fyrir fimm árum stóð Kristín Sigurðardóttir læknir frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að umbylta öllu lífi sínu vegna veikinda af völdum rakaskemmda á Landspítalanum. Hún segir það vissulega hafa verið áfall að geta ekki lengur starfað sem sjúkrahúslæknir en hún skilgreini sig ekki...

Vinur minn er dáinn: Myrkrið sem er falið á bakvið brosið – „Síðasta skipti sem ég sá Hafliða“

„Það getur verið erfitt að eignast vini, sanna vini. Ég á fullt af vinum og er heppinn að eiga þá að. Vinasamböndin eru af ýmsum toga allt frá því að vera „high five vinur“ og alveg í bestu vinina sem maður treystir fyrir öllu....

Neyðaróp að innan: Neyðaróp vinar

Eftir / Óla Stefán FlóventssonÞað getur verið erfitt að eignast vini, sanna vini. Ég á fullt af vinum og er heppinn að eiga þá að. Vinasamböndin eru af ýmsum toga. Allt frá því að vera "high five" vinur og alveg í bestu vinina sem...

Völva Mannlífs stuðar hjartalækni

„Völva Mannlífs spáir því að ég muni á árinu falast eftir bólusetningu í gegnum vafasöm vinatengsl - og þurfi að svara fyrir það í fjölmiðlum - rjóður í kinnum. Nú er ljóst að ég verð færður í síðasta forgangshóp og neyðist til að nota...

Hilmar Jökull stóð við loforðið og er hættur: „Lygari er ég ekki“

Hilmar Jökull Stefánsson sem fram að aðfangadag, var gallharður Sjálfstæðismaður og studdi Bjarna Benediktsson, formann flokksins af einurð stóð við yfirlýsinguna sína og hefur skráð sig úr Sjálfstæðisflokknum. Hilmari blöskraði framganga Bjarna eftir að hann var gómaður af yfirvöldum í Ásmundarsal á Þorláksmessukvöld. Var...

Skilaboð Sólveigar Önnu á nýju ári: „Við þurfum öll að verða djörf og hugrökk“

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir 2020 hafa kennt sér að ef fólk standi saman geti það unnið magnaða sigra. Hún hlakkar til að njóta íslenskrar náttúru á nýju ári og halda baráttunni áfram.Hvernig leggst 2021 í þig? „Allt verður verra og allt verður betra....

Söng Íslendinga gleymir Frakklandsforseti aldrei: Skildi töfrana og neitaði að hlýða lífvörðunum

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, gaf nýverið út bók þar sem hann rifjar upp viðburði úr lífi sínu á síðustu 40 árum. Ein upprifjun Ólafs lýsir þegar François Hollande, forseti Frakklands, varð hugfanginn af íslenskum áhorfendum eftir leik Frakklands og Íslands. Neitaði hann...

Að finna frið í hamstola heimi

Nútímalíf einkennist af streitu og margir eiga erfitt með að takast á við hana og finna frið í heimi sem virðist hamstola. Hagnýt núvitund getur hjálpað okkur að beisla hugann og læra að njóta lífsins betur. Bryndís Jóna Jónsdóttir, ráðgjafi og núvitundarkennari, segir okkur...

Bíð spennt eftir að lífið verði aftur bland í poka

Jónína Leósdóttir rithöfundur vonast til að sjá fleira fólk og aðra staði á nýju ári.Hvernig leggst 2021 í þig? „Ég er örlítið tortryggin gagnvart næsta ári. Þetta er svipað og að treysta ís á vatni eftir að hafa fallið ofan í vök. Árið 2020 byrjaði...

Kórónaveiran mun ekki breyta Íslendingum: Hegða sér illa í góðæri en sérfræðingar í hamförum

„Það sem gerir okkar samfélag svo sérkennilegt er sú staðreynd að plágur, kreppur og náttúruhamfarir eru svo viðvarandi og hafa mótað þjóð okkar svo mikið að nánast má segja að þessi fyrirbæri séu hér eðlilegt ástand. Hér er ekki hægt að gera áætlanir nema...

Óvenju krassandi Völvuspá – Svona verður 2021

Völvublað Vikunnar er eitt mesta selda tölublað Vikunnar enda margir sem bíða með óþreyju eftir spá Völvunnar - sem hefur oft ratast satt orð á munn í spá sinni fyrir óorðna tíma. Óhætt er að segja að spáin í ár sé óvenju krassandi þar...

Raddir