Fimmtudagur 16. maí, 2024
5.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Haraldur segir mikið ganga á í vinnunni hjá Twitter: „Það er búið að vera mjög op­in­bert drama“

Har­ald­ur Þor­leifs­son er 45 ára hönnuður og stofn­andi sta­f­ræna hönn­un­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Ueno; hann var valinn Mann­eskja árs­ins að mati les­enda Smart­landsins.Frægt er orðið þegar Haraldur seldi fyr­ir­tæki sitt til Twitter; greindi Haraldur þá frá því að hann myndi borga alla skatta á Íslandi; hann vill...

Kínverjar sprengja upp verð á flugeldum hér á landi: „Við þurfum að hækka verðið“

Mikil hækkun hefur orðið á verði á rakettum. Stærsti seljandi flugelda er Slysavarnarfélagið Landsbjörg, og segir Gísli S. Þráinsson, sem á sæti í flugeldanefnd félagsins, að fluttir voru inn eitthvað um tuttugu gámar af flugeldum fyrir þessi áramót; verður félagið með nálægt hundrað sölustaði.Gísli...

Hryllingur á Landspítalanum: Ekki fara á bráðamóttöku nema í lífshættu: „Farið varlega kæru vinir“

Hjalti Már Björnsson, læknir á bráðamóttöku Landspítalans, lýsir á Facebook skelfilegu ástandi á bráðamóttöku Landspítalans um þessar mundir. Hann segir raunar að bara þeir sem eru með alvarleg eða hættuleg einkenni ættu að fara þangað þessa dagana. Hann segir tvisvar sinnum fleiri í hverju...

Ein rosalegasta frammistaða körfuboltasögunnar

Slóvenski körfuboltasnillingurinn Luka Doncic átti hreint út sagt stórkostlegan leik og sögulegan í NBA-deildinni í gærkvöld er lið hans Dallas Mavericks hafði betur gegn New York Knicks í æsispennandi og framlengdum leik.Doncic gerði sér lítið fyrir og skoraði 60 stig í leiknum, reif niður...

13 ára stúlka hvarf þremur dögum fyrir jól: „Við getum hjálpað þér, þú verður ekki skömmuð.“

Lyla Lake er 13 ára stelpa frá Hampshire í Bretlandi.  Hún hvarf frá heimili sínu þann 21. desember síðastliðinn.Umfangsmikil leit hófst í heimabæ stúlkunnar, Basingstroke, stuttu eftir hvarf hennar. Nathan Lake, faðir Lylu, sendi yfirlýsingu til fjölmiðla þar sem hann grátbað um aðstoð. „13...

Glúmur óskar eftir aðstoð: „Þetta er orðið all verulega þreytandi“

Glúmur Baldvinsson á í mesta basli en hann finnur ekki skófluna sína. Hann birti færslu og ljósmyndir á fésbókarsíðu sinni og tilkynnti fylgjendum sínum að hann hafi gleymt að setja skófluna inn. Merkja má á færslu Glúms að snjóþyngslin séu farin að þreyta kappann....

Brúneggja-bræður áfrýja dómi héraðsdóms – Telja MAST og RÚV hafa gengið of langt

Fyrrverandi eigendur Brúneggja ehf. - bræðurnir Kristinn Gylfi og Björn Jónssynir, ætla sér að áfrýja dómi héraðsdóms í máli þeirra gegn Ríkisútvarpinu og Matvælastofnun, í Brúneggjamálinu.Fyrir jól sýknaði Héraðsdómur Reykjavíkur Ríkisútvarpið og MAST af öllum kröfum bræðranna, en það var Fréttablaðið sem greindi fyrst...

Samviskan bar ökuníðing ofurliði – Eldur í íbúðarhúsnæði

Samkvæmt dagbók lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp þar sem ekið hafði verið á ljósastaur og ökumaður flúið vettvang. Ökumaður fannst ekki. Nokkrum klukkustundum síðar bar samviska ökuníðingsins hann ofurliði og ökumaður bifreiðarinnar gaf sig fram til lögreglu. Þá var tilkynnt um eld í...

Jakob orðlaus yfir fréttatíma RÚV: „Eitthvert mest brútalt sjónvarpsefni sem ég hef séð“

Jakob Bjarnar Grétarsson, fréttamaður á Vísi, segir að fréttakona RÚV hafi farið yfir strikið í sjónvarpsfréttum í gær. Hann segir að dúlluleg mannlífsfrétt hafi endað sem ein harðneskjulegasta sjónvarpsefni sem hann hefur séð. Jakob skrifar á Facebook:„Eitthvert mest brútalt sjónvarpsefni sem ég hef séð...

Þorsteinn Már móti mútum

Ársreikningur Samherja Holding, sem Þorsteinn Már Baldvinsson leiðir, inniheldur sterkan siðaboðskap. Þar er tekið af skarið með að fyrirtækið umberi ekkert svindl og svínarí. Hjá Sam­herja Hold­ing er mik­il­vægt að unnið sé af heil­indum og „við líðum ekki spill­ingu af neinu tag­i,“ vitnar Kjarninn...

Gunnar Smári er sammála Agnesi: „Held að við mættum alveg ræða meira um hann blessaðan“

Gunnar Smári segir ekkert skrítið að biskupinn vilji tala meira um Guð.Sósíalistaforkólfurinn Gunnar Smári Egilsson skrifaði afar djúpa hugvekju á Facebook-vegg sinn í dag. Þar fer hann á dýptina yfir Guð og heiminn í dag, samfélagið og forfeðradýrkun svo eittvað sé nefnt.Hér má sjá...

Björn bendir á þjónustuleysi við eldri borgara: „Nú er allt á kafi í snjó“

Björn Birgisson segir að eldri borgarar þurfi meiri þjónustu eigi þeir að geta búið lengur heima hjá sér.Grindvíski samfélagrýnirinn Björn Birgisson hittir oft naglann á höfuðið þegar hann skrifar færslur á Facebook. Vekja þær oftar en ekki fólk til umhugsunar um hin ýmsu mál...

„Stúlkur sem hafa samfarir við útlendinga gera sér ekki grein fyrir í hvaða hættu þær eru“

Sumarið 1985 var ríkjandi ótti hér á landi um að stærstur hluti Íslendinga gæti smitast af alnæmi.DV fjallaði um málið á sínum tíma og ræddi meðal annars við yfirlækni á Landspítalanum; sá taldi mikla ógn steðja að:„Mér þykir í sannleika sagt of lítið gert...

Rúntað á Rucio – 13. þáttur: Harmleikurinn bakvið karlrembubrandaran

https://runtad-a-rucio.simplecast.com/episodes/13-attur-harmleikurinn-bakvi-karlrembubrandaranÞeir Jón Sigurður og Rucio eru vanir að taka stórt uppí sig og að þessu sinni halda þeir því fram að skynsemi sé hreinlega skaðleg og til að færa sönnur á það er sagt frá nemanda einum sem sagði „machista“ brandara í munnlegu prfói...

Brynjar með völvuspá fyrir 2023: „Einhver aðstoðarmaður ráðherra mun skandalísera á árinu“

Brynjar Níelsson steig fram á Facebook í dag með völvuspá sem hann sagðist hafa fengið í hendurnar frá eldri konu. Í „spánni“ dregur hann vinstrimenn sundur og saman í háði.Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi aðstoðamaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra, skrifaði færslu á Facebook...

Tveir rússneskir milljarðamæringar létust á indversku hóteli með tveggja daga millibili

Rússneskur pylsujöfurinn Pavel Antov fannst látinn á indversku hóteli, tveimur dögum eftir að vinur hans lést á sama hóteli tveimur dögum fyrri. BBC segir að Antov hafi verið á ferðalagi ásamt þremur öðrum rússneskum milljarðamæringum í Odesha í austurhéruðum Indlans. Hafði hann meðal annars haldið...

Myrtu Bretar frægustu söngkonu Sýrlendinga? – Nýr hlaðvarpsþáttur Jóns Sigurðar birtist í kvöld

Sumarið 1944 lætur söngkonan Asmahan lífið er bifreið, sem hún var farþegi í, var ekið útí Nílarfljót í egypsku borginni Mansúra. Vinkona hennar sem einnig sat í bílnum lést sömuleiðis en ökumaðurinn lifði ósköpin af og komst þar að auki undan. Asmahan, sem er...

Hetja ársins 2022 – Enn hægt að senda inn tillögur

Enn er hægt að senda inn tillögur að hetju ársins 2022.Þó nokkrar tillögur hafa borist Mannlífi um hetju ársins 2022 í íslensku samfélagi. Hægt er að senda nöfn á [email protected]!Valið verður á milli tíu efstu í opnu kjöri á mannlif.is og vægi atkvæða í endanlegri kosningu...

Ekkert lát á ruslutunnustríðinu á Seltjarnarnesi: „Þá byrjaði hann að kasta í mig bjórflöskum“

Hanna Kristín Skaftadóttir, móðir á Seltjarnarnesi, segist engan frið fá fyrir kærasta nágranna síns, Steingrími Sævarri Ólafssyni almannatengli. Á dögunum birti hún myndskeið sem sýndi Steingrím í óðaönn við að færa ruslatunnur fjöleignahússins fyrir bíl hennar í innkeyrslunni við húsið. Í kjölfarið hafði hún...

Drukkinn kokkur skemmdi Þorláksmessuplön Gísla Marteins: „Die hard sveik ekki“

Þorláksmessuplön Gísla Marteins tókust ekki alveg sem skyldi en hann skemmti sér þó vel.Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsstjarna sagði frá Þorláksmessuplani sínu á Twitter fyrir nokkrum dögum. Sagði hann þennan dag vera einn sá skemmtilegasti á árinu að hans mati. Planið hljómaði mjög vel eins...

Raddir