Mánudagur 29. apríl, 2024
10.3 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

Bjarni Ben sakaður um hræsni og rasisma: „Auðvelt að fordæma árásir þegar fórnarlömbin eru hvít“

|||
Bjarni Benediktsson varð fyrir harðri gagnrýni á X-inu vegna hræsni sem hann sýndi í kjölfar árásar Rússlandshers á borgaraleg skotmörk í Úkraínu í morgun.Utanríkisráðherrann Bjarni Benediktsson vakti reiði margra á samfélagsmiðlinum X er hann skrifaði færslu vegna árásar Rússlandshers á borgaraleg skotmörk í Úkraínu...

Mest lesnu fréttir ársins – Endurkoma Gylfa, harmleikir og nýjar ástir

Árið 2023 var ár endurkomu, ofbeldis, harmleika og ástarinnar ef marka má lestrartölur Mannlífs. Í heildina voru fréttirnar lesnar yfir 18 milljón sinnum, sem þýðir að meðalflettingar á dag var um 50.000. Verður það að teljast nokkuð gott hjá litlum miðli sem þessum. Nokkar...

Tómas vill ekki láta kenna sér um

Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm ný íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á...

Lögreglan minnir á rétta notkun flugelda: „Þar sé reglum framfylgt“

Lögreglan, löggan
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi flugeldanotkun. Þar eru íbúar minntir á að það sé bannað að breyta flugeldum. Þá er einnig minnt á að mikilvægt sé að fara varlega og nota öryggisgleraugu. „Hér eru íslenskar gæsalappir“Hægt er að lesa alla tilkynninguna...

Angelina Jolie lamaðist: „Lík­am­inn minn ræður illa við mikla streitu“

Í nýlegu viðtali við Wall Street Journal greindi verðlaunaleikkonan Angelina Jolie frá því að álag og streita sem hún gekk í gegnum vegna skilnaðar hennar við Brad Pitt hafi lamað andlit hennar. Var sú lömun greind sem Bell’s palsy en það er taugasjúkdómur sem...

Inga reddaði áramótunum fyrir fátæka fólkinu: „Þannig að ekki hafa áhyggjur“

Inga Sæland hefur reddað áramótunum fyrir mörgum samkvæmt nýrri færslu á Facebook.Formaður Flokks fólksins, sem legið hefur í rúminu með Covid að undanförnu en er greinlega komin á ról, átti að eigin sögn „gott samtal“ við fjármálastjóra Tryggingastofnun Ríkisins í morgun um leiðréttingu á...

Hætta við brennu og kaupa kyndla fyrir hundruð þúsunda: „Umsagnaraðilar gera ákveðnar kröfur“

Íbúar og gestir Suðurnesjabæjar munu ekki fá að njóta áramótabrennu þetta árið en ekki tókst að finna hentuga staðsetningu fyrir hana þetta árið. Frá þessu var greint í fundargerð ferða-, safna- og menningarráði bæjarfélagsins fyrir stuttu og segir í fundargerðinni að fulltrúar Suðurnesjabæjar harmi...

Liðþjálfi trylltist í umferð og beinti byssu að unglingsstúlku: „Viltu fokking deyja?“

Liðþjálfi í bandaríska flughernum brjálaðist í umferðinni fyrr í mánuðinum og beindi byssu að unglingsstelpu og öskraði „Viltu fokking deyja?!“.New York Post segir frá því að fyrsti liðþjálfinn Charles Bass III, fertugur, hafi verið að keyra í Surprise, Arizona þegar hin 19 ára Shi´Ann...

Lögreglan leitar að fleirum í tengslum við skotárás: „Það er enn verið að safna upplýsingum“

Tveir karlmenn voru í gær úrskurðaðir af Héraðsdómi Reykjaness í vikulangt gæsluvarðhald í gær vegna tengsla þeirra við skotárás sem átti sér stað í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld en mennirnir voru handteknir vegna málsins í gær.Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar, sagði í samtali...

Anna Kristjáns bjó einu sinni fyrir ofan Trölla: „Hann var sífellt kvartandi“

Í nýjust dagbókarfærslu sinni fjallar Anna Kristjánsdóttir meðal annars um þá nágranna sem hún hefur haft frá því að hún flutti til Paradísar, sem er hennar nafn á Tenerife.Eins og allir sem séð hafa áströlsku sápuóperuna Neighbours þurfa allir góða granna. Þetta veit Anna...

Lögreglan leitaði að nöktum manni í nótt – Örvæntingafullir aðdáendur Arsenal gáfu frá sér óhljóð

Lögreglan, löggan
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði að nöktum manni í nótt eftir að tilkynning barst um að einstaklingur væri að afklæðast úti í kuldanum. Ekki liggur fyrir hvernig málinu lauk. Hefðbundin læti vegna flugelda eru hafin og bárust kvartanir vegna þess að brostið hefði á flugeldastríð....

Egill fær á baukinn

Mikill hiti er hlaupinn í umræður um meinta barnagirnd séra Friðriks Friðrikssonar og slaufun á prestinum. Helgi Áss Grétarsson, varaborgarfulltrúi og skákmeistari, skrifaði grein í Vísi þar sem hann fordæmdi það hugleysi sem einkenni viðbrögð við málinu og þann skort sem sé á sönnunum...

Alþingismenn horfðu saman á klám á Hótel Sögu: „Á erfitt með að láta hugarflugið reika“

Stór hópur útvaldra í þjóðfélaginu voru viðstaddir sýningu sem samtökin Konur gegn klámi stóðu fyrir á Hótel Sögu árið 1990 en fjallað var um málið í Tímanum.Alþingismenn, blaðamenn, lögreglumenn og fleiri mættu á þessa sýningu samtakanna en tilgangur hennar var að vekja athygli á...

Egill hæðist að lögreglunni: „Ég hef átt það til að dotta stundum í bílnum“

Egill Helgason hæðist að lögreglunni í færslu á Facebook, í kjölfar frétta af handtöku þeldökks manns á aðfangadag.Mannlíf fjallaði um það í fyrradag að Brian nokkur, frá Kenía, hafi verið handtekinn eftir að lögreglan kom að honum sofandi í bíl en hann hafði gleymt...

Færsla í Facebook-hópi Grindvíkinga vekur athygli: „Eitthvað hlýtt bræðir snjóinn“

Snjór virðist bráðna á ákveðnu svæði í GrindavíkGrindvíkingar eru skiljanlega nokkuð á nálum um þessar mundir þar sem hækkandi landris hefur mælst nálægt bænum undanfarna daga. Anna nokkur skrifar áhugaverða færslu á Íbúar á Grindavík hópnum á Facebook. Þar birtir hún ljósmynd af bræddum...

Feðgar gæta hagsmuna Grindvíkinga: „Skila góðum árangri og bæta stöðu margra svo um munar““

Björn Birgisson hrósar feðgum sem gæta hagsmuna Grindvíkinga um þessar mundir.Samfélagsrýnirinn beinskeytti Björn Birgisson er þakklátur feðgunum Einari Hannesi Harðarsyni og Herði Guðbrandssyni en sá yngri er formaður Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur og sá eldri er formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Björn skrifaði Facebook-færslu í dag...

Reistu risastóra bronsstyttu af Shakira í heimabæ hennar – SJÁÐU MYNDIRNAR

Reist hefur verið stytta af einni frægustu söngkonu allra tíma en það er hún Shakira sem fékk þessa fjöður í hattinn. Þetta er líka risa fjöður en styttan er tæpir sjö metrar á hæð og er úr bronsi.Styttan var reist í heimabæ söngkonunnar í...

Læknar tóku ekki mark á Kolbrúnu: „Það var enginn að grípa mig“

Kolbrún Sverrisdóttir hefur gengið í gegnum ýmislegt á lífsleiðinni. Hún missti sambýlismann sinn í sjóslysi árið 1996 og fórst faðir hennar einnig í sama slysi. Eftir slysið varð Kolbrún landsþekkt fyrir baráttu sína fyrir réttindum sjómanna og var meðal annars valin kona ársins 1999...

Ísraelar sakaðir um líffærastuld á palestínskum líkum: „Þeir afhentu þau limlest“

Ísraelar eru sakaðir um að stela líffærum úr líkum 80 Palestínumanna.Fjölmiðlaskrifstofa ríkisstjórnarinnar á Gaza sakar Ísraela um að hafa stolið líffærum úr líkum 80 Palestínumanna sem skilað var í gær við Karam Abu Salem landamæralínuna.„Fjölmiðlaskrifstofan fordæmir harðlega þeirri fyrirlitningu sem ísraelski hernámsherinn sýndi líkum...

Þórarinn í Vogsósum er látinn

Þórarinn Snorrason, bóndi í Vogsósum 2 í Selvogi er látinn, 92 ára að aldri.Lést Þórarinn á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi á jóladag, samkvæmt frétt Vísis. Hafði hann legið á sjúkrahúsi í mánuð eftir að hann lærbrotnaði við útistörf við fjárhúsin í Vogsósum.Þórarinn fæddist þann...

Raddir