Mánudagur 29. apríl, 2024
10.3 C
Reykjavik

Sarpur: 2023

JóiPé er kominn á fast

Tónlistarmaðurinn Jóhannes Patreksson, oftast kallaður JóiPé, er byrjaður í sambandi með leikkonunni Molly Carol Birnu Mitchell.JóiPé skaust fram á sjónarsviðið árið 2017 og varð á einni nóttu einn þekkasti tónlistarmaður landsins en hann er þekktastur fyrir lögin Ég vil það og B.O.B.A. Hann gaf...

Inga Sæland með Covid: „Ljóta óværan þetta sem flæðir nú yfir sem aldrei fyrr“

Inga Sæland hefur legið flöt með Covid-19 veiruna frá því á aðfangadag.Haustið og veturinn hefur verið mikill pestatími á Íslandi, líkt og alltaf og er ljóst að Covid-19 veiran lifir enn góðu lífi meðal okkar þó fyrir flestum sé hún orðin eins og hver...

Dr. Gunni gerir upp á milli íslenskra tónlistarmanna: „Allir sótraftar upp á dekk!“

||||
Það er sá tími árs sem allir helstu tónlistarspekingar birta lista sína yfir bestu lögin sem komu út á árinu. Það eru sennilega fáir sem eru meiri spekingar um íslenska tónlist en Gunnar Lárus Hjálmarsson, oftast kallaður Dr. Gunni. Hann stýrði þættinum Popppunkti í...

Jóhann Hlíðar lýsir hrikalegri reynslu af svartklæddum manni: „Hann klæddi mig úr nærbuxunum“

„ÞESSI SÁRA ÆSKUMINNING (SEM VIÐ EIGUM ÞVÍ MIÐUR SVO MÖRG) Ég er sex ára. Ég er á fótboltaæfingu í Þrótti. Við æfðum í gamla Hálogalandi Og eins og alltaf þá var ég síðastur í sturtu og síðastur að klæða mig í fötin.“ Þannig hefst...

Þorvaldur telur helmingslíkur á öðru eldgosi: „Búast við að eitthvað fari að gerast“

Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur að um helmingslíkur séu á öðru eldgosi á Reykjanesi. Hann greinir frá þessu í viðtali í Bítinu.„Hæðin á landrisinu er farin að nálgast það sem hún var fyrir síðasta gos. Þannig að við getum farið að búast við að eitthvað...

Hjálpa Úkraínu í síðasta sinn í bili

Forseti Bandaríkjanna samþykkti á dögunum hernaðaraðstoð handa Úkraínu en hún hljóðar upp á 250 milljónir dollara. Úkraína fær send tæki til loftvarna, sprengjukúlur, skotfæri og vopn til þess að granda skriðdrekum.Mun þetta vera seinasta hernaðaraðstoðin sem Bandaríkjamenn veita Úkraínu nema að Bandaríkjaþing komi til...

Játaði í kveðjubréfi að hafa myrt ungabarn og föður þess nokkrum dögum fyrir fjöldamorðið

Árásarmaðurinn sem réðst inn í Univerzita Karlova í Prag í Tékklandi þann 21.desember síðastliðinn skrifaði kveðjubréf sem lögregla fann á heimili hans. Árásarmaðurinn, David Kozak (24) skaut fjórtán til bana í háskólanum en fyrir árásina myrti hann einnig föður sinn. Í bréfinu sem David...

Íbúi hringdi á lögreglu vegna manns sem hafði hægðir í miðju hverfinu

Lögreglunni barst tilkynning frá íbúa í hverfi 108 seint í gærkvöldi vegna manns sem hafði tvívegis haft hægðir í húsasundi. Lögregla fór á vettvang og sá hægðirnar en gerandinn var á bak og burt. Ekki liggur fyrir hvað manninum gekk til. Í miðborginni sinnti...

Brynjar fékk vinnu

Sá umdeildi og glaðbeitti Brynjar Níelsson hefur fengið vinnu í gegnum Sjálfstæðisflokkinn eftir að sex mánaða uppsagnarfresti hans á launum hjá dómsmálaráðuneytinu lauk. Brynjar var þingmaður Sjálfstæðisflokksins en féll af þingi í síðustu kosningum. Hann var svo stálheppinn að Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra réði hann...

Tveggja ára sonur Skúla var stunginn 30 sinnum: „Ég hljóp inn í geitungahópinn“

Hlynur Skúli Skúlason var aðeins tveggja ára þegar hann var stunginn 30 sinnum af geitungum árið 1998.„Ég var inni í stofu þegar ég heyrði neyðaróp litla drengsins. Við konan mín hlupum út í garð og sáum litla drenginn umkringdan mergð geitunga. Þeir hafa verið...

Dwayne Johnson setur Instagram á hliðina – Sjáðu myndbandið

Instagram fór bókstaflega á hliðina í gær þegar Dwayne „The Rock“ Johnson birti sprenghlægilegt myndskeið á samfélagsmiðilinn.Í myndbandinu birtist Johnson hryllilega hallærislegur, klæddur í föt sem voru í tísku á tíunda áratug síðustu aldar, allt frá gallabuxum, mittisveski og til gullkeðju yfir rúllukragapeysu. Þá...

Sagður hafa framið sjálfsvíg vegna lögreglurannsóknar

Hinn suðurkóreski leikari Lee Sun-kyun fannst látinn á miðvikudaginn.Leikarinn er sagður hafa framið sjálfsvíg vegna lögreglurannsóknar á honum vegna eiturlyfjanotkunar en hann hafði verið yfirheyrður þrisvar sinnum út af því. Hann á að hafa játað notkun eiturlyfja en að hann hafi verið plataður til...

Tíu áramótabrennur í Reykjavík í ár – Veðurspáin lofar góðu

Reykjavíkurborg hefur sent frá sér tilkynningu um áramótabrennurnar sem verð í ár og eru þær tíu talsins.Í þetta sinn verða tvær stórar og átta litla brennur. Hægt er að lesa tilkynningu borgarinnar hér fyrir neðan. Veðurstofa Íslands spáir -1°C og fjórum metrum á sekúndu...

Netanyahu ósáttur við Hitler samlíkinguna: „Ísraelsher er siðferðislegasti her heims“

Netanyahu gagnrýnir ummæli Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, og segir að Erdogan sé sá „síðasti sem getur boðað siðferði“.Harðstjórinn Erdogan Tyrklandsforseti sagði nýlega að „enginn munur“ væri á því sem Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, væri að gera á Gaza og það sem Adolf Hitler gerði...

Fjölskylda Brians komin með lögfræðing: „Kjarninn í þessu sé að hann er handtekinn án ákæru“

Fjölskylda Brians sem handtekinn var á aðfangadag án persónuskilríkja, er komin með lögfræðing í málið.Sjá einnig: Brian var handtekinn á aðfangadagskvöld að ósekju: „Þau þurftu að vita það af því hann er svartur“ Sjá einnig: Lögreglan kannast ekki við frásögn af handtöku Brians – Sofandi...

Eldgosahætta eykst á Reykjanesi: „Land heldur áfram að rísa“

Líkur á nýju eldgosi aukast með hverjum degi segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.„Um 730 jarðskjálftar hafa mælst umhverfis kvikuganginn frá því á föstudaginn 22. desember, þar af mældust tæplega 40 jarðskjálftar stærri en 1,0. Stærsti skjálftin á tímabilinu mældist 2,1 að stærð þann...

Lögreglan kannast ekki við frásögn af handtöku Brians – Sofandi aðili handtekinn í Austurbænum

Lögreglan, löggan
Aðstoðaryfirlögreglu þjónn lögreglunnar á Hverfisgötu kannast ekki við að það mál sem lýst er í frétt Mannlífs og fleiri miðla, um mann frá Kenía sem handtekinn var á aðfangadag.Mannlíf sagði frá frásögn Þórunnar Helgadóttur af því hvernig stjúpsonur hennar Brian, sem er frá Kenía,...

Þrír hafa dáið í höndunum á Kjartani Guðbrandssyni: „Hefur djúpstæð áhrif á mann“

Kjartan Guðbrandsson einkaþjálfari og listmálari hefur átt ótrúlegt lífshlaup og segir lífið og dauðsföll í kringum sig hafi kennt sér að njóta hverrar mínútu og fara ekki að sofa með óuppgerða hluti eða eiga í illdeilum við fólk. Kjartan, sem er nýjasti gesturinn í...

Byssumennirnir ennþá ófundnir

Lögreglan, löggan
Byssumenn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur leitað að síðan á aðfangadagskvöld eru ennþá ófundnir en þetta staðfestir Elín Agnes Krist­ín­ar­dótt­ir, aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn á höfuðborg­ar­svæðinu, í sam­tali við mbl.is.„Við erum að vinna úr þeim gögn­um sem við höf­um og mann­anna er leitað,“ sagði Elín um málið....

Spá Baba Vanga fyrir 2024 – Putin myrtur og hryðjuverkaárásir víða í Evrópu

Hinn frægi sjáandi, Baba Vanga kom með marga spádóma fyrir árið 2024, þar á meðal um hræðilega hryðjuverkaárásir og banatilræði í Rússlandi.Hin svokallaða Nostradamus Balkansskagans spáði að heimsleiðtogar verði myrtir í launsátri á næsta ári og að árásir verði gerðar með efnavopnum. Vangelia PAndeva...

Raddir