Miðvikudagur 15. maí, 2024
6.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2024

Ökutæki óvelkomin á göngustígum í Múlaþingi: „Sveitarfélaginu hafa borist ábendingar og kvartanir“

Múlaþing minnir á að akstur á göngustígum er bannaður í sveitarfélaginu.Sveitarfélagið Múlaþing birti ábendingu á vefsíðu sinni og á Facebook þar sem íbúum er bent á að ferð ökutækja á göngustígum er bannaður. „Sveitarfélaginu hafa borist ábendingar og kvartanir vegna ökutækja á göngustígum og...

Pétur Jóhann sagði sig úr Kirkjunni: „Klukkan tvær mínútur yfir fimm … um nótt“

„Þetta er ástæðan að fólk á ekkert að vera á netinu ... drukkið,“ sagði grínistinn og gleðigjafinn, Pétur Jóhann Sigfússon sem sat fyrir svörum í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Samtalið hafði snúist um ólíkar birtingamyndir einstaklinga í raunheimum og á netheimum.„Talandi um að...

Gagnrýnir stjórnvöld vegna stöðunnar í Grindavík: „Það er eins og stríð sé skollið á!“

„Það er eins og stríð sé skollið á! Stríðið um hvort Grindavík eigi að lifa eða deyja.“ Þannig hefst Facebook-færsla Björns Birgissonar, samfélagsrýnis og Grindvíkings.Samfélagsrýnirinn Björn Birgisson er með bein í nefinu en það sést vel á Facebook-færslum hans en nýlega skrifaði hann um...

Guðni Th. gagnrýnir söguburð: „Hafðu mig ekki fyrir því …“.

„Þetta samfélag okkar er sterkt og lítið - og nýtur góðs af smæðinni. En smæðinni geta líka fylgt ókostir,“ segir Guðni Th. Jóhannesson í ávarpi við Stjórnendaverðlaun Stjórnivísis 2024 þann 12. febrúar síðastliðinn.Forseti Íslands hélt ávarp í lok verðlaunaafhendingarinnar.Guðni Th. segist ekki vita hvað...

Jóhannes um opnun Bláa lónsins: „Ekki hægt að spila sig vitlausan endalaust“

„Myndu almannavarnir rýma Bláa lónið ef þar væri íbúðabyggð,“ spyr Jóhannes Loftsson, verkfræðingur, stofnandi ábyrgrar framtíðar og formaður Frjálshyggjufélagsins, fylgjendur sína á Facebooksíðu sinni. Jóhannes er hugsi yfir opnun Bláa lónsins og að rekstri hótelsins skuli haldið opnum. Fram hefur komið í fjölmiðlum að...

Guðni undir þrýstingi

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, nýtur fádæma vinsælda í embætti. Hann er undir miklum þrýstingi þessa dagana. Langstærstur hluti þjóðarinnar, eða 81 prósent samkvæmt nýjustu könnun, er ánægður með störf forsetans og vilja hafa hann áfram í embætti.Guðni hefur sjálfur ekki gefið annað til...

Eldur í atvinnuhúsnæði – Vettvangur var vaktaður af lögreglu í nótt

Eins og fram hefur komið barst lögreglu tilkynning um eld í atvinnuhúsnæði við Fellsmúla.  Dekkjalager var í húsnæðinu og er því mengun talsverð og eldsmatur mikill og erfiður viðureignar. Slökkvistarfi lauk upp úr miðnætti. Vettvangur var vaktaður af lögreglu í nótt. Karlmaður var vistaður í...

Sigurjón bjargaði bróður sínum þegar Nanna VE sökk: „Það er í rauninni rosalegt að lenda í þessu“

Þann sjöunda mars árið 1989 mátti litlu muna að áhöfnin í Nönnu VE, færist er báturinn sökk undan henni.Sigurjón Óskarsson, skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur, bjargaði bróður sínum, Leó Óskarssyni skipstjóra á Nönnu VE og sex skipverjum hans þann sjöunda mars árið 1989 er Nanna...

Blóðsugan frá Düsseldorf: „Þið munið heyra af mörgum óhugnanlegum hlutum“

Hann framdi sitt fyrsta morð árið 1913, það er fyrsta morðið sem hægt var að staðfesta. Þann 25. maí, það ár, braust hann inn í krá í Mülheim am Rhein. Þar rakst hann á níu ára gamla, sofandi stúlku. Hann kyrkti stúlkuna og skar...

Bruni í Hreyfilshúsinu við Grensás

Eldur hefur komið upp í Hreyfilshúsinu við Grensás. Mikill viðbúnaður slökkviliðs og lögreglu er á staðnum. Umferð um Fellsmúla er lokuð. Mikinn reykjarmökk og fnyk leggur yfir svæðið. Fólki er ráðlagt að loka gluggum í nágrenni við brunann. Slökkviliðið telur sig hafa náð tökum á...

Stórfundur fyrir Palestínu haldinn í Háskólabíói – Hin 17 ára Asil Al-Masri flytur ávarp

Á laugardaginn þann 17. febrúar stendur Félagið Ísland-Palestína fyrir stórfundi í Háskólabíói, en sá dagur er alþjóðlegur dagur til stuðnings Palestínu.Fundurinn, sem hefst klukkan 14:00 í Háskólabíó 17. febrúar, er af stærri gerðinni en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrum utanríkisráðherra Íslands mun flytja erindi, auk...

Lögreglan birtir teikningu af morðingja Rachel Morin

Sex mánuðum eftir að fimm barna móðirin Rachel Morin var myrt af óþekktum aðila, á göngustíg nærri heimili sínu í Maryland, hafa lögregluyfirvöld á svæðinu birt teikningu af hinum grunaða. Vonast lögreglan til þess að teikningin hleypi nýju lífi í málið.Mannlíf hefur flutt fjölmargar...

Efnaleki á Akureyri – Íbúar beðnir að halda sig innandyra og loka gluggum

Lögreglan á Norðurlandi eystra biður íbúa á Eyrinni á Akureyri að halda sér innandyra með lokaða glugga, vegna efnalega.Efnaleki varð á Furuvöllum á Akureyri fyrir stuttu en lögreglan sendi frá sér tilkynningu á Facebook þar sem íbúar á Eyrinni haldi sig innandyra og hafi...

Ríkið vill eignast Skrúð – Gerir kröfur til tuga eyja og skerja úti fyrir Austfjörðum

Íslenska ríkið vill eignast Skrúð, auk tuga annarra eyja og skerja úti fyrir Austfjörðum.Samkvæmt Austurfrétt hefur íslenska ríkið gert kröfur í tuga eyja og skerja úti fyrir Austfjörðum. Þekktustu svæðin eru Skrúður, Bjarnarey og Hafnarhólmi en Papey er eina eyjan á svæðinu sem kröfurnar...

Leynd yfir lögmanni sem stal erfðafjárskatti af syrgjendum – Hinn brotlegi laug að nefndinni

Úrsk­urðar­nefnd lög­manna úrskurðaði nýverið að lögmaður, sem nýtur nafnleyndar, hafi svikist um að greiða erfðaskatt vegna dánarbús sem hann hafði umsjón með. Lögmaðurinn var áminntur vegna þessa máls en hann hafði sagt nefndinni ósatt vegna þessa máls og kvaðst hafa greitt umræddan erfðafjárskatt. Morgunblaðið...

Ódýrara að leigja en eiga á höfuðborgarsvæðinu

Mannvirki, húsnæði, Leiguverð
Húsleiga er hagkvæmari en afborganir húsnæðislána á 80 fm fasteign á höfuðborgarsvæðinu, segir í nýrri frétt frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Mismunurinn getur hlaupið á 40 prósentum meiri fyrir íbúðaeigandann í fyrstu mánaðarlegu afborguninni, að því gefnu að kaupandinn taki óverðtryggt lán til 30 ára...

HS-Orka á grænni grein – Greiddu aðeins 18 milljónir í skatt þrátt fyrir metár

HS-Orka greiddi aðeins 18. milljónir í skatt árið 2022, þrátt fyrir metár í afkomu fyrirtækisins.Árið 2022 var metár í sögu HS-Orku en þá námu rekstrartekjur fyrirtækisins 10,6 milljörðum króna. Samkvæmt bókinni 500 stærstu sem kom út 2022, var rekstrarhagnaður HS-Orku fyrir skatta 87. milljónir...

Á að ríkisvæða HS Orku?

Talsvert hefur borið á gagnrýni á HS Orku að undanförnu. Á síðastliðnum sex árum hefur félagið greitt um 33 milljarða í arð til hluthafa. Á sama tíma og náttúruhamfarir dynja á svæðinu, hefur ríkið lagt nýjan skatt á fasteignaeigendur landsins, sem nýta á, meðal...

Íhugar að taka efni sitt af Spotify: „Áður fyrr gat maður selt diska til að ná upp í kostnað“

Tónlistarmaðurinn Hilmar Garðarsson íhugar að taka plötur sínar af Spotify streymissveitunni.Hilmar Garðarsson gefur út sína þriðju plötu eftir nokkrar vikur en veltir fyrir sér hvort hann eigi að sleppa því að setja hana á Spotify, því eftir að hafa greitt árgjald til að halda...

Ofbeldisfullt lestrarefni sex ára barna í Húsaskóla veldur ugg: „Hann átti beittan og stóran hníf“

„Hvað finnst ykkur um þetta? Þetta er lestrarefnið sem 6 ára dóttir mín kom með heim úr skólanum. Hvað hafa 6 ára börn að gera með að lesa svona sögur,“ spyr áhyggjufull móðir barns í Húsaskóla í Grafarvogi. Textinn sem umræðir er eftirfarandi: „Sómi rændi...

Raddir