Axl Rose á að hafa boðið Vintage Caravan í hljóverið sitt

Deila

- Auglýsing -

Í fréttum vikunnar fer Börkur (Ásgeir Börkur Ásgeirsson) yfir það helsta sem er að gerast í íslenskri tónlist og menningu.

Í fréttum vikunnar er fjallað um Emmsjé gauta og Huginn og nýja lagið þeirra „Aloe Vera,” Ný plata frá hljómsveitinni Hjálmum, Sigurjón Sveinsson og lögin hans 100, Street Preacher tók upp mix í Fjárhúsi, Valborg Ólafs var að senda frá sér plötu. Skúbb vikunnar er ekki af verri endanum en hljómsveitin The Vintage Caravan á að hafa hitt rokkaran Axl Rose úr hljómsveitinni Guns N Roses. Axl á að hafa boðið íslensku rokkurum í hljóverið sitt í LA!

Fréttir vikunnar eru í samstarfi við SKÚBBNEON Kringlunni og framleitt af THANK YOU fyrir albumm.is Tónlist sá Anton Ísak Óskarsson um.

- Advertisement -

Athugasemdir