Laugardagur 27. apríl, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Arnaldur yfirgefur Þjóðkirkjuna: „Ég tel Prestafélagið ekki í standi til að gæta hagsmuna minna“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Arnaldur Bárðarson hefur nú sagt af sér formennsku í Prestafélagi Íslands; hefur einnig sagt sig úr félaginu.

Þetta staðfesti Arnaldur í spjalli við Fréttablaðið – en hann opinberaði afsögn sína í gærmorgun:

„Ég tel Prestafélagið ekki vera í standi til að gæta hagsmuna minna sem stéttarfélag,“ segir hann spurður um ástæðu afsagnarinnar.

Fram hefur komið að Félag prestvígðra kvenna hefur krafist afsagnar Arnaldar; en Arnaldur hafði áður sagt að hann myndi ekki segja af sér.

Arnaldur hefur sætt mikilli gagnrýni eftir ummæli um mál séra Gunnars Sigur­jóns­sonar í viðtali á Útvarpi Sögu; það gerði hann áður en skýrsla ó­háðs teymis kirkjunnar, sem rannsakað hafði mál Gunnars í marga mánuði, var gerð opin­ber.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -