• Orðrómur

Eins og súkkulaðistykki á rauða dreglinum

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Verðlaunahátíðin Brit Awards fór fram í fertugasta sinn í gær í O2 Arena tónleikahöllinni í London.

Stjörnurnar mættu margar í sínu fínasta pússi á meðan aðrar kepptust um athyglina í nýstárlegum og óvenjulegum fatnaði.

Söngkonan Lizzo stal óneitanlega senunni í sérstökum kjól frá Moschino. Hönnun kjólsins var innblásinn af Hershey-súkkulaðistykki. Veskið sem Lizzo bar er svo eins og súkkulaðiplata.

- Auglýsing -

Söngkonan Billie Eilish vakti einnig athygli á rauða dreglinum eins og við var að búast. Hún klæddist Burberry frá toppi til táar og meira að segja neglurnar voru skreyttar með Burberry munstri.

Lizzo klæddist þessum einstaka kjól í gær. Á kjólnum má m.a. sjá strikamerki og upplýsingar um næringagildi.

Veskið er frá Judith Leiber.

- Auglýsing -

Billie Eilish. Mynd  / EPA

Neglurnar á Billie Eilish voru í stíl við dressið. Mynd / EPA

Leikarrinn Kiefer Sutherland var prúðbúinn og stilltur.

- Auglýsing -

Ellie Goulding klæddist kjól frá Koche.

Raunveruleikastjarnan Montana Brown klæddist kjól frá Rami Kadi.

Breski rapparinn Stormzy var hvítklæddur og skælbrosandi.

Hatturinn sem söngkonan Paloma Faith bar vakti athygli.

Harry Styles. Mynd / EPA

Rod Stewart var kátur.

Myndir / EPA

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -