2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Elísabet lærði að nota sjálfsafgreiðslukassa: „Þú getur ekki gabbað hann?“

Elísabet Bretlandsdrottning heimsótti eftirlíkingu af Sainsbury’s verslun í London í dag í tilefni þess að Sainsbury’s keðjan er 150 ára um þessar mundir. Í heimsókn sinni var drottningunni kennt að nota sjálfsafgreiðslukassa.

Elísabet hafði mikinn áhuga á kassanum en velti fyrir sér hvort það væri hægt að svindla á kassanum, hvort það væri hægt að taka vörurnar án þess að greiða fyrir þær. „Þú getur ekki gabbað hann?“ spurði Elísabet.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá starfsmann Sainsbury’s sýna drottningunni hvernig afgreiðslukassinn virkar.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is