Laugardagur 3. desember, 2022
-0.2 C
Reykjavik

Brosnan í bleiku

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Sjarmörinn og fyrrum fjórfaldi James Bond, stórleikarinn Pierce Brosnan, vakti heldur betur athygli fyrir glæsilegan og afar litríkan klæðnað er hann mætti á frumsýningu kvikmyndarinnar Black Adam.

Alltaf flottastur. Í bleiku eður ei.

Hinn 69 ára gamli og síungi Brosnan er með glæsilegustu karlmönnum veraldar, og hann veit alveg af því – enda varla annað hægt. Myndir og speglar bera sönnur á það.

Brosnan mætti í bleikum jakkafötum á frumsýningu myndarinnar, og stal senunni svo gjörsamlega að hún hefur ekkert fundist síðan þrátt fyrir mikla leit.

Glæsimenni af Guðs náð.

Brosnan er augljóslega með puttann á tískupúlsinum – en eins og flestir ef ekki allir vita þá hefur bleiki liturinn verið afar áberandi í tískuheiminum; sem betur fer – enda hressir liturinn upp á tilveruna sem á það til að vera grá.

Vá!

Brosnan í bleiku lýsir upp tilveruna – um stundarsakir að minnsta kosti.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -