Fjallar um áfallastreituröskun

Deila

- Auglýsing -

Iðnaðarmálmdúettinn geðþekki, Sker, var að senda frá sér nýtt lag sem ber heitið Regnbogi reiðinnar. Lagið fjallar um áfallastreituröskun en margt getur haft áhrif á þann sem hefur lent í áfalli.

Lykt, hljóð, hlutir og jafnvel litir geta til dæmis verið orsökin. Regnbogi reiðinnar er kröftugt og vel rokkað lag sem fær hárin til að rísa á líkamanum. Hægt er að hlusta á lagið á albumm.is og mælum við eindregið með að þú tékkir á því.

- Advertisement -

Athugasemdir