Fyrrverandi starfsmenn WOW air halda fatamarkað

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Hópur fyrrverandi starfsmanna WOW air tekur til í fataskápnum og skipuleggur fatamarkað.

Um 70 fyrrverandi starfsmenn flugfélagsins WOW air hafa nú tekið höndum saman og skipuleggja fatamarkað.

Fatamarkaður fyrrverandi starfsmanna WOW air verður haldinn á laugardeginum, 13. apríl, í húsnæði sem er við hliðina á Bónus í Holtagörðum.

Á Facebook segir að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á markaðinum því fatnaður af öllum stærðum og gerðum verður til sölu.

Margt fólk virðist hafa áhuga á að gera góð kaup á markaðinum og nokkur hundruð manns boða komu sína á markaðinn.

Sjá einnig: WOW air hætt

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Matargyðjan keypti Sigvaldaperlu Styrmis

Ebba Guðný Guðmundsdóttir, matargyðja, og eiginmaður hennar, Hafþór Hafliðason, keyptu nýlega Sigvaldahús Styrmis Þórs Bragasonar, eiganda Arctic...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -