Innbrot og þjófnaður á verkfærum

Deila

- Auglýsing -

Tilkynnt var um innbrot og þjófnað til lögreglunnar á Suðurnesjum í gærkvöld. Allmörgum nýlegum verkfærum var stolið, þar á meðal slípirokkum, borvélum og hjólsög.  Málið er í rannsókn.

Kemur þetta fram í tilkynningu frá lögreglunni.

 

 

- Advertisement -

Athugasemdir