Laugardagur 27. apríl, 2024
2.1 C
Reykjavik

Áhöfn Freyju tók tvo báta í tog – Annar vélarvana en hinn með tóg í skrúfunni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Skipstjórar tveggja fiskibáta þáðu aðstoð áhafnarinnar á varðskipinu Freyju, er þeir lentu í vandræðum þar sem þeir voru á veiðum úti frir Rifi um hádegisbil í gær.

Fram kemur á vef Landhelgisgæslunnar að annar báturinn hafi orðið vélarvana og þegar hinn ætlaði sér að aðstoða hann, fékk sá tóg í skrúfuna. Varðskipið Freyja var kölluð út til aðstoðar en hún var stödd nálægt vettvangi.

Léttbátar Freyju voru notaði en bátarnir voru teknir í tog og þeir dregnir að bryggju á Rifi. Þar var svo tógin skorin úr skrúfunni en eftir það hélt áhöfnin aftur í varðskipið.

Ljósmyndirnar voru teknar af  Guðmundi St. Valdimarssyni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -