Þriðjudagur 26. september, 2023
10.1 C
Reykjavik

Albert spilaði þrátt fyrir kæru – orðaður við stórlið

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson spilaði með félagsliði sínu.

Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, spilaði með félagsliði sínu, Genoa, í gær í óvæntum sigri á stórlið Lazio. Albert var tekinn út af undir lok leiks. Eins og greint hefur verið frá var Albert nýlega kærður fyrir kynferðisbrot á Íslandi og má hann því ekki spila fyrir hönd Íslands meðan rannsókn stendur yfir. Þetta mál virðist ekki hafa nein áhrif á stöðu hans á Ítalíu þar sem Genoa spilar og hefur liðið gefið út að það standi þétt við bakið á honum. 

Í framhaldi af því var Albert svo orðaður við stórlið Napoli en liðið er ríkjandi deildarmeistari á Ítalíu og ljóst að um risastórt skref að ræða ef Albert fær sig um set.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -