Mánudagur 9. september, 2024
5.1 C
Reykjavik

COVID herjar á ný á Landspítalann

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

COVID veikindi leggjast á ný þungt á Landspítalann. Tveir eru á gjörgæslu vegna sjúkdómsins og samtals um 30 manns liggja á spítalanum með COVID.

Þetta kemur fram á RÚV. Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir að þrátt fyrir að helmingur þjóðarinnar hafi greinst með COVID þá sé álagið á spítalanum núna talsvert. Nýgengi smita sé talsvert.

„Við erum líka að sjá þetta í meira brotthvarfi starfsmanna í formi veikinda. Þannig að þetta er að leggjast fremur þungt á okkur á spítalanum. Það er mikið af starfsfólki í veikindum,“ segir Már.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -