2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Krúttlegir bangsar úti í glugga

Bangsar og tuskudýr leynast nú í gluggum víða um heim og snýst hugmyndin um að fólk geti farið í göngutúr með börnunum um hverfið sitt og leitað að tuskudýrum í gluggum.

Ljósmyndir af krúttlegum tuskudýrum úti í gluggum prýða vegginn í Facebook-hópnum Bangsar á förnum vegi – myndir sem gleðja börn. 

„Krúttlegir bangsar prýða marga glugga landsins. Gleðjum börn með því að birta fallegar myndir af böngsum á í gluggum. Allar myndir af böngsum í gluggum eru velkomnar,“ segir meðal annars í lýsingu um hópinn.

Hópurinn var stofnaður í gær og hafa nú þegar margar myndir verið birtar í hópnum, hver annarri krúttlegri. 

AUGLÝSING


Hópinn má finn hérna: Bangsar á förnum vegi – myndir sem gleðja börn.

Lögreglubangsinn á Suðurnesjum skorar á alla að taka þátt.

Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum