Laugardagur 27. apríl, 2024
8.8 C
Reykjavik

Leyfið fyrir lyfinu loksins komið: „Þetta breytir auðvitað bara öllu“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sigrún fagnar nýrri samþykkt Lyfjastofunnar.

Í gær var greint frá því að lyfið Spinraza fyrir fullorðna hafi verið samþykkt af Lyfjastofnun. Sigrún Jensdóttir, sem er á sextugsaldri, segist ekki geta lýst hversu glöð hún er. Lyfið geti mögulega skipt sköpun fyrir hana en hún glímir taugahrörnunarsjúkdóminn SMA.

„Þetta breytir auðvitað bara öllu, breytir sýninni á framtíðina. Maður er alltaf að reyna að halda sér á jörðinni því við erum búin að vera svo lengi að fá þetta í gegn þannig maður er alltaf með pínu vara á. Auðvitað vitum við ekki almennilega hvernig þetta virkar fyrir hvern og einn en það kemur þá bara í ljós og allir fá tækifæri til að prófa,“ sagði Sigrún í samtali við RÚV um málið. 

„Ég er í nokkrum hópum á Facebbok með fólki af öðru þjóðerni sem er með sama sjúkdóm og hefur fengið Spinratza á fullorðinsaldri. Þessi lyf virðast vera að gera mjög góða hluti fyrir fólk.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -