Föstudagur 26. apríl, 2024
2.1 C
Reykjavik

Mótmælum breytt í samstöðufund

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í gær auglýstu bifhjólasamtökin Sniglarnir mótmæli fyrir utan Vegagerðina vegna banaslyss sem varð á Kjalarnesi á sunnudaginn. Mótmælin áttu að fara fram í dag klukkan 13.00 þar sem úrbóta á hættulegum vegarköflum yrði krafist.

G. Pét­ur Matth­ías­son, upp­lýs­inga­full­trúi Vega­gerðar­inn­ar, greindi þá frá því í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun að mótmælin hefðu breyst í samstöðufund.

„Þeir hittu okkur forstjórann í gær og þá hættu þeir við að halda mótmælafund og þeir ætla að halda frekar samstöðufund. Af því að þeir vita það eins vel og við að við stöndum í því saman að auka umferðaöryggi,“ sagði hann meðal annars.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -