2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Sex starfsmenn með tvö tré á móti fjórum starfsmönnum með 20 börn: „Ábyrgðin sem fylgir börnunum er töluvert meiri“

„Sex starfsmenn með tvö tré, fjórir starfsmenn með 20 börn. Hvar er villan?“ Að þessu spyr leikskólaliðinn Sigrún Björnsdóttir á samfélagsmiðlum í dag.

 

Sigrún birtir þá tvær myndir sem hún tók í dag. Önnur myndin sýnir sex starfsmenn Reykjavíkurborgar gróðursetja tvö tré. Hin myndin sýnir starfsmenn leikskóla með hóp leikskólabarna.

Sigrún segir að með færslunni vilji hún vekja athygli á álaginu sem starfsmenn leikskóla eru gjarnan undir og undirmönnun sem oft einkennir starfið á leikskóla. „Ábyrgðin sem fylgir börnunum er töluvert meiri,“ bætir Sigrún við.

Færslu Sigrúnar má sjá hér fyrir neðan.

AUGLÝSING


Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum