#samfélagið

Guðmundur biður þjóðina að mygla ekki: „Éttu það, Covid“

Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi formaður Bjartrar framtíðar og fyrrum alþingismaður, segir íslensku þjóðina stadda í bylgjulest kórónuveirunnar sem ekki sér fyrir endann á. Hann er...

Undirskriftarsafnanir hunsaðar: „Þetta er sorglegur listi“

Gunnar Smári Egilsson, forsprakki Sósíalistaflokksins, segir Íslendingum að vera ekki óþarflega bjartsýnir þegar kemur að undirskriftarsöfnunum. Sagan sýni það skýrt hversu oft vilji stórs...

Vesturbæingar uggandi yfir happdrættissala: „Þetta er ekki besti tíminn“

Íbúar í Vesturbæ Reykjavíkur ræða nú heimsóknir happrættissala í hverfinu. Stofnandi umræðunnar, Unnur Björk Jóhannsdóttir, telur þetta ekki rétta tímapunktinn fyrir slíka sölu í...

Adda Örnólfs er látin: Gerði Bellu símamær fræga

Söngkonan Adda Örnólfs er látin. Adda, sem hét fullu nafni, Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir, fæddist árið 1935 á Suðureyri við Súgandafjörð en fluttist ung ásamt...

„Að velja barnleysi mun stuða samfélagið“

„Ég er búin að fá ótrúlega mörg skilaboð og mikil viðbrögð. Þetta lofar góðu,“ segir Sunna Símonardóttir nýdoktor og aðjúnkt í félagsfræði við Háskóla Íslands spurð...

Heklar karlmannsnærföt og brýtur niður staðalímyndir

Fatahönnuðurinn Ravid Haken hefur undanfarin ár sérhæft sig í hekli og framleitt ýmsar heklaðar flíkur, svo sem síðkjóla og undirföt. Upp á síðkastið hefur...

Hafa opnað heimasíðu og geta tekið á móti umsóknum

Stjórn Málfrelsissjóðs opnuðu í gær vefsíðu fyrir sjóðinn og geta nú tekið við umsóknum frá þeim sem er gert að greiða málskostnað eða skaðabætur...

MYNDIR: Fjölmennt á samstöðufundinum á Austurvelli

Það var fjölmennt á samstöðufundi með réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum og víðar sem fór fram á Austurvelli síðdegis í gær. Áætlað er að á...

Elliði segir Sólveigu Önnu ekki lesa í aðstæður: „Sér ekki hættuna“

Sveitastjórinn í Ölfusi segir formann Eflingar ekki meta rétt þær aðstæður sem hafa skapast í þjóðfélaginu vegna COVID-19 faraldursins. Skynsamlegra sé að bíða með...

Stóð upp og faðmaði morðingja bróður síns

Eftir að fangelsisdómur yfir fyrrverandi lögreglukonunni Amber Guyger var kveðinn upp á þriðjudag féllust hún og bróðir fórnarlambs hennar í faðma.   Hinn 18 ára Brandt Jean stóð upp...

Vilhjálmur Árnason þingmaður starfaði í lögreglunni í áratug: Telur ekki óeðlilegt að Haraldur víki

„Þegar togstreitan hefur verið að byggjast upp í svona langan tíma að þá þætti mér það ekki óeðlilegt,“ segir Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokks, aðspurður um...

Fyrsta transkonan á forsíðu breska Vogue

Leikkonan Laverne Cox er fyrsta transkonan sem prýðir forsíðu breska Vogue í 103 ára sögu tímaritsins.  Laverne Cox prýðir forsíðuna ásamt 14 öðrum konum á...

Nýr og ferskur hinseginstaður opnaður í Reykjavík

Í byrjun júlí opnaði nýr og ferskur hinseginskemmtistaður og vegan-kaffihús í Reykjavík sem ber nafnið Curious. Staðurinn er staðsettur í Hafnarstræti 4, þar sem Dubliner...

Söfnuðu tæplega fjórum milljónum í málfrelsissjóð

Tæplega fjórar milljónir króna söfnuðust í málfrelsissjóð á einum mánuði. Söfnun í málfrelsissjóð var sett á laggirnar 21. júní, skömmu eftir að þær Odd­ný Arn­ars­dótt­ir...

Margar hendur vinna létt verk

Leiðari úr 28. tölublaði Vikunnar„Hins vegar skil ég ekki af hverju er ekki alla vega hægt að hjálpa því fólki sem er búið að...

Instagram felur lækfjölda

Fjöldi læka falinn hjá Instagram. Tilraunaverkefni hjá samfélagsmiðlinum Instagram hefst í dag þar sem fjöldi læka á hverja og eina færslu er falinn. Tilraunin nær...

„Mamma, afmælisdagurinn þinn hefði verið snilld hjá okkur“

Móðir knattspyrnumannsins Arnars Sveins Geirssonar, Guðrún Arnarsdóttir, hefði orðið 55 ára í dag hefði hún lifað. Arnar skrifar hjartnæman pistil til móður sinnar í...

„Mér var sagt að ég hefði einstaka náðargáfu sem mér bæri að nota“

Hrönn Traustadóttir, ætlaði aldrei að feta í fótspor móður sinnar en lífið hagaði því þannig til að Hrönn vinnur við listir í dag, ásamt...

Að gefast upp á að hjálpa

Lífsreynslusaga úr Vikunni Í flestum fjölskyldum þykir sjálfsagt að fólk hjálpi og styðji hvert annað. Mín fjölskylda er engin undantekning þar frá en nýlega tókum...

Sneri sorginni upp í sigur og berst fyrir bættum hag heimilislausra

Vendipunktur varð í lífi Gurru Hauksdóttur Schmidt þegar sonur hennar, Þorbjörn Haukur, lést. Þá ákvað hún að leggja lóð sitt á vogarskálarnar og berjast...

Gyðingar og múslimar á Íslandi standa saman

Jessica LoMonaco sem er að gyðingaættum og hefur verið búsett á Íslandi í fimm ár segir að umræðan á íslenskum samfélagsmiðlum setji málið upp...

Orðrómur