Meghan og Harry eignuðust dreng

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Meghan Markle og Harry Bretaprins eignuðist dreng.

Þessu greindu þau frá á Instagram. Þar kemur fram að móður og barni heilsist vel.

Mikil leynd hefur ríkt yfir meðgöngunni síðan þau greindu frá að þau ættu von á barni, þá var ekki vitað um hvort þau ættu von á dreng eða stúlku.

Sjá einnig: Ýmsar getgátur uppi um ófætt barnið

https://www.instagram.com/p/BxH36irhwcO/

Harry ávarpaði blaðamenn fyrir skömmu og sagðist ótrúlega stoltur af eiginkonu sinni. Hann sagði einnig að þau Meghan væru nú að hugsa um nöfn.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...

Guðlaug og Albert eignast son: Skírður í höfuð Gumma Ben

Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, fyrirsæta, og Albert Guðmundsson, knattspyrnumaður, eignuðust frumburð sinn, son, í gær.„Guðmundur Leó Albertsson. Þessi...