• Orðrómur

Milljón króna tjón unnið á Þingvöllum

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Nú á dögunum var töluvert tjón unnið á gestastofu á Þingvöllum. Rúða var mölbrotin og er tjónið talið vera um ein milljón króna, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Leit út fyrir að um innbrot væri að ræða en þó var engu stolið. Senn kom í ljós að innbrotsþjófurinn var reiður hrútur.

Þegar þjóðgarðsverðir reyndu að reka hann burt, gerði hann sig líklegan til að ráðast á þá. Hrúturinn hætti þó við þá árás þegar hann sá spegilmynd sína í rúðu gestastofunnar og réðst í staðinn á sjálfan sig með fyrrgreindum afleiðingum.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -