Laugardagur 27. apríl, 2024
2.1 C
Reykjavik

Íslendingur látinn eftir skotárás í Noregi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Íslenskur maður á fertugsaldri lést eftir skotárás í Mehamn í Finmörku í Noregi í nótt. Aftenposten greinir frá.

Lögregla var kölluð tl um klukkan 5.30 í í nótt. Maðurinn var alvarlega slasaður þegar lögregla kom á vettvang. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og var hann úrskurðaður látinn á staðnum, samkvæmt upplýsingum frá norsku lögreglunni.

Tveir menn voru handteknir vegna málsins. Þeir eru sagðir þekkja manninn en ekki kemur fram hver tengslin eru.

Norska blaðið Verdens Gang (VG) segir að skotárásin hafi átt sér stað í heimahúsi en ekki kemur fram hver var húsráðandi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -