#sakamál

„Alltaf verið hugfangin af glæpum og sakamálum“

Morðcastið er nýtt hlaðvarp (e. podcast) úr smiðju Unnar Örnu Borgþórsdóttur sem hefur lokið grunnnámi lögfræði, býr í Kaupmannahöfn og er sérstaklega áhugasöm um...

„Millifærðu 45 milljónir í hvelli“

Tölvuþrjótar svíkja út tugi milljóna í stökum millifærslum. Tölvuglæpir og nettengd afbrot af margvíslegu tagi hafa færst mjög í aukana undanfarin ár og verða tölvuþrjótar...

Játaði að hafa myrt fyrrverandi konu sína og tengdamóður

21 árs maður að nafni Janbaz Tarin hefur játað að hafa myrt fyrrverandi eiginkonu sína, Raneem Oudeh, og tengdamóður sína, Khaola Saleem, í ágúst. Konurnar tvær stakk hann fyrir utan heimili Khaola Saleem, í enska bænum Solihull, með þeim afleiðingum að þær létust.

Fannst látin í íbúð sinni í New York

Konan sem olli dauða fjögurra ára dóttur bandarísku leikkonunnar Ruthie Ann Miles fannst látin í gær. Talið er að hún hafi framið sjálfsvíg.Dorothy Bruns,...

„Ég missti öll tengsl við raunveruleikann“

Snemma árs 1996 bankaði ókunnur maður að dyrum hjá Sigursteini Mássyni. Hann kynnti sig sem Sævar Ciesielski og hafði undir höndum gögn um umfangsmesta sakamál Íslandssögunnar, Guðmundar- og Geirfinnsmálið, og fór fram á að hann skoðaði það ofan í kjölinn. Sigursteinn var tregur í fyrstu en ákvað að sökkva sér ofan í málið. Það reyndist afdrifarík ákvörðun. Ekki bara áttu sjónvarpsþættir Sigursteins stóran þátt í því að opna augu þjóðarinnar fyrir því réttarfarshneyksli sem málið var heldur átti líf Sigursteins eftir að taka stakkaskiptum og marka upphafið að baráttu hans við geðhvörf.

Missti fótanna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu

„Þetta er í rauninni hálfleikur. Þessi niðurstaða Hæstaréttar og í raun með hvaða hætti endurupptökunefndin og saksóknarinn settu þetta upp er hneisa, að mínu mati. Þau höfðu tækifæri til að laga málið allt saman og hreinsa allt málið en þau fóru bara hálfa leið,“ segir Sigursteinn Másson um niðurstöðuna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.

Pyntaður og líkið bútað í sundur

Heimsbyggðin hefur fylgst agndofa með máli blaðamannsins Jamals Khashoggi sem talið er að hafi verið myrtur á ræðisskrifstofu Sádí-Arabíu í Tyrklandi þar sem hann...

Ástarsaga tveggja raðmorðingja

Ný kvikmynd um hinn alræmda morðingja Axlar-Björn er vinnslu. Búi Baldvinsson hjá framleiðslufyrirtækinu Hero Produtions segir að hér sé á ferð alveg ný nálgun...

„Lygin er alvarlegur hlutur“

Þann 11. febrúar 2004 fann kafarinn Þorgeir Jónsson lík á botninum við bryggjuna í Neskaupstað fyrir hreina tilviljun. Líkfundurinn varð fljótlega að einu umfangsmesta...

Eitt umfangsmesta sakamál Íslandssögunnar

Kafarinn Þorgeir Jónsson rifjar upp daginn sem hann fann lík á botninum við bryggjuna í Neskaupstað fyrir hreina tilviljun. Bíómynd byggð á málinu verður frumsýnd í næstu viku.

Glíma, vinsæl leikföng og dularfull morðgáta

Hámgláp - við sitjum límd yfir þessum þáttum. 1. Altered Carbon eru bandarískir þættir sem gerast í framtíð þar sem hinir ríku geta fyrir tilstuðlan...

Blóðugir glæpir og annar hryllingur

Ekki missa af þessum sjónvarpsþáttum. Það verður að segjast eins og er, það er skemmtilegast að horfa á glæpaþætti í einum rikk og þurfa ekki...