Föstudagur 23. september, 2022
6.8 C
Reykjavik

Áralangur draumur Þórunnar Antoníu rættist loksins: „Hvíti hrafninn kom óvænt í fangið mitt í gær“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Söngkonan ljúfa, Þórunn Antonía Magnúsdóttir var að eignast draumagítarinn.

Þórunn Antonía, sem hefur ekki langt að sækja tónlistarhæfileika sína en hún er dóttir Magnúsar Þórs Sigmundssonar, tónlistarmanns, birti í dag færslu á Instgram. Það eitt og sér er ekki til frásögu færandi en í færslunni birtir hún ljósmynd af sér með gullfallegan hvítan gítar af gerðinni Gretsch Falcon, í fanginu og segist vera komin með draumagítarinn.

„Hvíti hrafninn kom óvænt í fangið mitt í gær, eftir að hafa dreymt um hann árum saman. Vertu velkomin vinur. Hvað verður fyrsta lagið sem ég sem á þennan gítar? 💛“

Það verður heldur betur spennandi að sjá hvaða snilld verður samin á þennan glæsilega grip.

Þórunn með gripinn
Ljósmynd: Instagram-skjáskot

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -