Föstudagur 25. október, 2024
0.4 C
Reykjavik

Gerard Butler er mættur til landsins

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Stórleikarinn Gerard Butler er kominn til landsins en tökur á spennumyndinni Greenland: Migration hófust í gær en Butler fer með aðalhlutverkið.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins fara tökur á kvikmyndinni fram næstu tvær vikunnar í nágrenni borgarinnar. Myndin  er framhald af kvikmyndinni hamfaramyndinni Greenland, sem kom út 2020.

Að sögn Morgunblaðsins verða tökurnar í einhverjum tilfellum ansi umfangsmiklar enda um svokallaða „aksjón“ mynd að ræða. Framleiðslufyrirtækið True North sér um framleiðslu kvikmyndarinnar hér á landi.

Meðal þekktustu kvikmynda hins skoska leikara má nefna 300, The Phantom of the Opera, Law Abiting Citizen og teiknimyndirnar How To Train Your Dragon.

Hér má sjá stiklu úr kvikmyndinni Greenland:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -