Fimmtudagur 30. mars, 2023
5.8 C
Reykjavik

Michelle er stödd á Íslandi – Þykir landið líkjast Mars

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Bachelorette stjarnan Michelle Young er stödd á Íslandi um þessar mundir. Ekki er langt síðan að hún tilkynnti sambandsslit þeirra Nayte Olukoya en hafði parið verið trúlofað í tæpt ár. Michelle skellti sér á fjórhjól með vinkonum sínum og skrifaði inn á myndina: Ísland eða Mars?

Skjáskot af Instagram

Ekki er langt síðan Michelle greindi frá því að hún ætlaði að taka sér pásu frá samfélagsmiðlum. Pásan entist ekki lengi þar sem hún vildi ólm sýna fylgjendum sínum frá ferðalaginu til Íslands.

 

Michelle lætur rigninguna ekki stoppa sig

,
„Sannir vinir eru þeir sem þurrka tárin þín, minna þig á að bera höfuðið hátt og hoppa með þér í flugvél til Íslands á síðustu stundu, þegar þú biður þá um það,“ skrifar Michelle í einni færslunni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -