Akureyringar einoka listann

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Það kom engum á óvart að sá sigursæli leiðtogi Samfylkingar, Logi Einarsson, skipar efsta sætið á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. En það kom fólki í hinu víðfeðma kjördæmi á óvart að í öðru sætinu er líka Akureyringur, Hilda Jana Gísladóttir bæjarfulltrúi. Þannig eru Austfirðingar og fleiri sniðgengnir þar sem um er að ræða von um þingsæti. Af sex efstu mönnum á listanum eru fjórir Akureyringar. Víst er að Austfirðingar eru ekki kátir með sinn hlut en rauði bærinn Neskaupsstaður á engan fulltrúa, þrátt fyrir að þar er að finna rætur Samfylkingar. Þessi aðdáun á Akureyringum getur orðið Samfylkingu dýrkeypt þegar gengið verður að kjörborðinu …

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Kjörískona ruglar í körlum

Nær öruggt þykir að við brotthvarf Páls Magnúsonar, sem leiðtoga Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, munu Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -