Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefur legið undir gagnrýni vegna vináttu sinnar við eigendur Samherja. Þetta hefur reynst honum nokkur fjötur um fót en Stundin hefur bent á nokkur atriði sem undirbyggja óeðlileg tengsl. Í mútumálinu í Namibíu hefur komið fram að Samherjamenn hafi sýnt Nígeríumönnum í heimsókn á Íslandi ráðherrann undir þeim formerkjum að hann væri þeirra maður. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lýst því yfir að tengslin hafi ekki áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið og þannig gefið Kristjáni einskonar syndakvíttum. Óljóst er hvaða áhrif Samherjamál hafa á framtíð Kristjáns í stjórnmálum en hann nýtur mikillar hylli á Akureyri og annarsstaðar á áhrifasvæði Samherja …
Syndakvittun frá Katrínu


- Auglýsing -
Deila
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
- Auglýsing -
Mest lesið
Orðrómur
Reynir Traustason
Eftirbátur Áslaugar
Reynir Traustason
Óli Björn sagður á útleið
Reynir Traustason
Sigga græðir á jarðskjálftum
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir
Skúli fann móður sína látna: „Þessi sjúkdómur tók hana...
Lestu meira
Eftirbátur Áslaugar
Ekki er að sjá miklar breytingar hjá sjálfstæðismönnum í Reykjavík fyrir komandi kosningar aðrar en þær að...
Óli Björn sagður á útleið
Sú saga fer hátt í Kraganum að Óli Björn Kárason, sá skeleggi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sé að hugsa...
Sigga græðir á jarðskjálftum
Einn snjallasti rithöfundur þjóðarinnar er Sigríður Hagalín Björnsdóttir sem nú græðir á tá og fingri vegna umbrotanna...
Umhverfisráðherra gegn Ólafi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hefur ákveðið að skora Ólaf Þór Gunnarsson alþingismann á hólm og sækjast einnig...
Samherji rifar seglin
Samherji með Þorstein Má Baldvinsson við stjórnvölinn glímir við mikinn ímyndarvanda vegna mútumálsins í Namibíu og brask...
Inga Dóra þakklát Trump
Einn efnilegasti stjórnmálamaður Grænlands er Inga Dóra Guðmundsdóttir, sem stefnir á það að verað borgarstjóri í Nuuk....
Jóhann á hælum löggunnar
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, var á flótta undan fréttamanninum Jóhanni Bjarna Kolbeinssyni í útvarpshúsinu um...
Frægðarfólk Covid ársgamalt
Rétt rúmt ár er síðan sá ófögnuður Kórónaveiran nam land á Íslandi og allt fór í baklás....
Nýtt í dag
Í fréttum er þetta helst...
Mest lesið í vikunni
Ingvar fær enga hjálp í Fossvogsskóla fyrir son sinn: ,,Drengurinn minn verður fyrir miklu ofbeldi“
,,Drengurinn minn verður fyrir miklu ofbeldi af hendi skólayfirvalda Reykjavík að í gærkvöldi gerði ég svolítið sem...
Linda Pé kaupir neyðarvistir: „Skjálftarnir fara ekki vel í mig“
„Ég vil vera við öllu viðbúin. Þegar ég var í námi á Bifröst þá gerðum við verkefni...
Einstæð þriggja barna móðir sendir út neyðarkall: „Á ekki neitt til þess að lifa mánuðinn af“
Einstæð þriggja barna móðir sendi nýverið út neyðarkall til netverja því hún á einfaldlega ekki krónu til...
Neyð rekur íslenskar konur í vændi. Gífurleg eftirspurn í Covid-faraldri
Stígamót hafi fundið fyrir auknu vændi íslenskra kvenna í Covid faraldrinum. ,,Okkar konur segja að áreitið sé...
- Auglýsing -